Síðustu sýningar í sextíu ára sögu Háskólabíós í dag Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. júní 2023 13:33 Rekstri kvikmyndahússins í Háskólabíói lýkur í dag eftir 62 ára sögu kvikmyndahússreksturs í húsnæðinu. Spider-Man: Across The Spider-Verse verður síðasta sýningin. Samsett/Skjáskot/Sony/Vilhelm Síðustu sýningar kvikmyndahússins í Háskólabíói verða sýndar í dag þar sem bíóreksturinn lokar frá og með morgundeginum. Þar með lýkur 62 ára sögu reksturs kvikmyndahúss í húsnæðinu. Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess. Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Á þessum síðasta bíódegi kvikmyndahússins verða fjórar myndir til sýningar í bíóinu. Nýjasta Pixar-myndin Elemental verður sýnd klukkan sex í kvöld með íslensku tali. Þá verður Asteroid City, nýjasta mynd Wes Anderson, sýnd tvisvar, klukkan 18:10 og 20:20. Ofurhetjumyndin The Flash verður sýnd klukkan hálf níu og síðasta myndin sem verður sýnd er ofurhetju-teiknimyndin Spider-Man: Across The Spider-Verse. Það er því úr ýmsu að taka fyrir þá sem vilja fara einu sinni enn í Háskólabíó áður en það lokar. Hér gefur að líta þrjár af þeim fjórum myndum sem verða sýndar í Háskólabíói í dag.Samsett/Universal/Disney/Warner Bros. Tap á rekstrinum í langan tíma Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Sena, sem hefur séð um bíórekstur í Háskólabíói frá 2007, hefði ákveðið ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahússins frá og með næstu mánaðamótum. Að sögn Konstantíns Mikaels Mikaelssonar, framkvæmdastjóra Smárabíós, er ástæðan fyrir lokuninni lítil aðsókn og aðstaða sem mæti ekki kröfum viðskiptavina. Tap hefði verið á rekstri Háskólabíós frá því fyrir heimsfaraldur. Rekstur Smárabíós hafi hins vegar náð að rétta úr kútnum, og vel það, og því hafi verið ákveðið að Sena myndi einbeita sér að rekstri þess.
Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Tímamót Reykjavík Tengdar fréttir Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27 Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Ballið búið í Háskólabíói Sena hefur ákveðið að segja upp leigusamningi sínum um rekstur kvikmyndahúss í Háskólabíói frá og með næstu mánaðamótum. Framkvæmdastjóri Smárabíós, sem var þar til nýverið framkvæmdastjóri kvikmyndasviðs Senu, segir að aðsóknin hafi hreinlega ekki verið næg. 5. júní 2023 18:27