Vísbendingar um jarðhitavirkni en ekki hægt að útiloka kvikuhreyfingar Eiður Þór Árnason skrifar 30. júní 2023 12:10 Óvenju mikil skjálftavirkni hefur verið á svæðinu. Vísir/RAX Aukin skjálftavirkni hefur mælst í Kötlu síðustu daga og hófst hrina þar skömmu eftir miðnætti í nótt. Jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli síðustu vikur er nú sú mesta síðan haustið 2016. Talið er að þetta séu merki um jarðhitavirkni á svæðinu en ekki er hægt að útiloka kvikuhreyfingar. Að sögn Veðurstofu Íslands höfðu rúmlega 95 skjálftar mælst klukkan 6:30 í morgun, þar af átta yfir 3,0 stig og var sá stærsti 4,4. Mælingar sýna aukningu í rafleiðni í Múlakvísl sem er nú óvenjuhá miðað við árstíma og þá sýnir gasmælir á Láguhvolum aukningu í jarðhitagasi. „Túlkun mælinga bendir frekar til jarðhitavirkni en ekki er hægt að útiloka kvikuhreyfingar. Líkur eru á vatnavöxtum í Múlakvísl vegna aukins hlutfalls jarðhitavatns í ánni,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Mynd frá því í morgun úr vefmyndavél við brúna yfir Múlakvísl á Þjóðvegi 1.Veðurstofan Gasmengun við ána geti fylgt jarðhitavatni og um helgina megi búast við hægri breytilegri átt á svæðinu. Því geti gas safnast þar fyrir. Að sögn Veðurstofunnar má næstu daga búast við áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli en jarðskjálftar auka líkur á berg- og íshruni. Fólki er ráðlagt frá að vera á ferli nærri upptökum Múlakvíslar og við Kötlujökul. Kortið sýnir staðsetningu jarðskjálfta sem hafa orðið í Kötlusöskjunni í dag.Skjálftavefsjá Veðurstofu Íslands Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Stærsti skjálftinn 4,4 í jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð. 30. júní 2023 06:42 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Fleiri fréttir Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Sjá meira
Að sögn Veðurstofu Íslands höfðu rúmlega 95 skjálftar mælst klukkan 6:30 í morgun, þar af átta yfir 3,0 stig og var sá stærsti 4,4. Mælingar sýna aukningu í rafleiðni í Múlakvísl sem er nú óvenjuhá miðað við árstíma og þá sýnir gasmælir á Láguhvolum aukningu í jarðhitagasi. „Túlkun mælinga bendir frekar til jarðhitavirkni en ekki er hægt að útiloka kvikuhreyfingar. Líkur eru á vatnavöxtum í Múlakvísl vegna aukins hlutfalls jarðhitavatns í ánni,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofunni. Mynd frá því í morgun úr vefmyndavél við brúna yfir Múlakvísl á Þjóðvegi 1.Veðurstofan Gasmengun við ána geti fylgt jarðhitavatni og um helgina megi búast við hægri breytilegri átt á svæðinu. Því geti gas safnast þar fyrir. Að sögn Veðurstofunnar má næstu daga búast við áframhaldandi jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli en jarðskjálftar auka líkur á berg- og íshruni. Fólki er ráðlagt frá að vera á ferli nærri upptökum Múlakvíslar og við Kötlujökul. Kortið sýnir staðsetningu jarðskjálfta sem hafa orðið í Kötlusöskjunni í dag.Skjálftavefsjá Veðurstofu Íslands
Eldgos og jarðhræringar Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Stærsti skjálftinn 4,4 í jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð. 30. júní 2023 06:42 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Fleiri fréttir Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Sjá meira
Stærsti skjálftinn 4,4 í jarðskjálftahrinu í Mýrdalsjökli Jarðskjálftahrina reið yfir í Mýrdalsjökli í nótt og hafa yfir 80 skjálftar mælst, sá stærsti 4,4 að stærð. 30. júní 2023 06:42
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent