29 ára Íslandsmet Jóns Arnars í hættu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 12:02 Daníel Ingi Egilsson vann silfur á Norðurlandamótinu á dögunum þegar hann stökk 7,53 metra en hann bætti seinna þann árangur með því að stökkva 7,92 metra. Instagram/@icelandathletics Jón Arnar Magnússon stökk átta metra slétta í langstökki í Bikarkeppni FRÍ í ágúst 1994. Svo langt hefur enginn íslensku langstökkvari stokkið, hvorki fyrr né síðar. Það er samt einn öflugur íslenskur langstökkvari sem er farinn að ógna þessu 29 ára gamla meti Jóns Arnars. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson stökk 7,92 metra á Copenhagen Athletics Games fyrr í þessum mánuði sem er aðeins átta sentímetrum frá Íslandsmetinu. Daníel Ingi hafði stokkið lengst 7,18 metra fyrir þetta tímabil en hefur átt sex stökk yfir 7,45 metra á þessu tímabili. Þessi rosalega bæting gefur tilefni til bjartsýni að metið geti fallið. Daníel setti persónulegt met með því að stökkva 7,61 metra 3. júní og bætti það síðan um 31 sentimeter aðeins fjórum dögum síðar. Þetta langa stökk komst upp í annað sætið yfir lengsta langstökk Íslendings fyrr og síðar en þar sat áður Kristján Harðarson sem átti Íslandsmetið áður en Jón Arnar sló það 1994. Kristján stökk 7,80 metra í mars 1984. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra stökki Daníels Inga. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Það er samt einn öflugur íslenskur langstökkvari sem er farinn að ógna þessu 29 ára gamla meti Jóns Arnars. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson stökk 7,92 metra á Copenhagen Athletics Games fyrr í þessum mánuði sem er aðeins átta sentímetrum frá Íslandsmetinu. Daníel Ingi hafði stokkið lengst 7,18 metra fyrir þetta tímabil en hefur átt sex stökk yfir 7,45 metra á þessu tímabili. Þessi rosalega bæting gefur tilefni til bjartsýni að metið geti fallið. Daníel setti persónulegt met með því að stökkva 7,61 metra 3. júní og bætti það síðan um 31 sentimeter aðeins fjórum dögum síðar. Þetta langa stökk komst upp í annað sætið yfir lengsta langstökk Íslendings fyrr og síðar en þar sat áður Kristján Harðarson sem átti Íslandsmetið áður en Jón Arnar sló það 1994. Kristján stökk 7,80 metra í mars 1984. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessu frábæra stökki Daníels Inga. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Hera í úrslit á Evrópumótinu „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Vélmennið leiðir Opna breska Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Reyndi allt til að koma kúlunni niður Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira