Konurnar munu fá jafnmikið borgað og karlarnir fyrir árið 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 14:00 Hin pólska Iga Swiatek of Poland er besta tenniskona heims í dag og hér er hún með bikarinn fyrir sigur á Opna franska meistaramótinu á dögunum. Getty/Robert Prange Tenniskonur hafa hingað til fengið lægra verðlaunafé en tenniskarlarnir en nú er komið á fullt átak í að breyta því á innan við fjórum árum. Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023 Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Mótaröð Alþjóða tennissambandsins mun vinna að því að karlar og konur fá jafnmikið borgað fyrir árangur sinn og ekki aðeins á risamótunum heldur á öllum mótum WTA. Currently, men s and women s players receive equal prize money only at some events, including at the four Grand Slam tournaments since 2007. The WTA s new structure will create a pathway toward equal pay at all higher-level events by 2033. https://t.co/J9FAzeNdmn— The Washington Post (@washingtonpost) June 28, 2023 Markmiðið hefur verið sett á árið 2027 og þetta var sett formlega fram í fréttatilkynningu í gær. Karlar og konur hafa staðið jöfn varðandi verðlaunafé á risamótunum fjórum, Opna ástralska, Opna franska, Wimbledon-mótinu og Opna bandaríska. Það tók hins vegar þrjá áratugi til að fá það í gegn eftir að Alþjóða tennissamband kvenna var stofnað árið 1973. Í byrjun verður byrjað að jafna verðlaunaféð á stærstu mótunum á eftir risamótunum fjórum en það eru mótin sem hafa WTA1000 og 500 merkingu. The WTA is gradually increasing prize money awarded at 1000 and 500-level tournaments to reach equal pay in WTA-ATP combined events by 2027 and in single-week events by 2033, the tour announced Tuesday.Details: https://t.co/YZ4EMmXteN— The Athletic (@TheAthletic) June 27, 2023
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu