Ríkisstjórn Ítalíu náði samkomulagi við ítalska knattspyrnusambandið um þetta og skrifaði Gabriele Gravina, forseti FIGC, undir plagg í gær um að þetta bann væri nú þegar í gildi.
Soccer players in Italy will be banned from wearing No. 88 on their jerseys as part of a new initiative combating antisemitism. The No. 88 is a numerical code for Heil Hitler. https://t.co/rct9fsDLKK
— AP Sports (@AP_Sports) June 27, 2023
Númerið 88 er tengt slagorði þýskra nasista.
Hluti af samkomulaginu er líka að leikir geta verið stöðvaðir séu sungnir söngvar með gyðingahatri í stúkunni sem og ef um er að ræða hegðun eða merkjagjöf sem styðja andúð á gyðingum.
Þrír stuðningsmenn Lazio voru dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum á Ólympíuleikvanginum í Róm vegna hegðun sinnar en einn þeirra mætti á leik í Lazio búningi með töluna 88 á bakinu. Hinir tveir voru gerendur í augljósi gyðingahatri.