Ísland og Færeyjar geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 10:31 Andri Már Rúnarsson hefur verið frábær á þessu móti var bæði marka- og stoðsendingahæstur hjá íslenska liðinu í síðasta leik. IHF/Jozo Cabraja Lið Íslands og Færeyja hafa bæði unnið fyrstu fimm leiki sína á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handbolta sem fer fram þessa dagana í Þýskalandi og Grikklandi en þau fóru bæði með frekar sannfærandi hætti inn í átta liða úrslitin. Átta liða úrslitin hefjast á fimmtudaginn þar sem Ísland spilar við Portúgal en Færeyjar mæta Serbum. Hefðu Færeyingar eða Íslendingar endað í öðru sæti í sínum milliriðli hefðu þau mæst strax í átta liða úrslitunum. Þar sem Ísland og Færeyjar unnu bæði sína leiki þá geta þau ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum og það væri nú afar áhugavert að fá úrslitaleik á milli Íslands og Færeyja á stórmóti. Liðin geta auðvitað líka mæst í leiknum um þriðja sætið tapi þau bæði í undanúrslitum. Það er hins vegar langt þangað til og nú reynir á íslensku strákana á móti Portúgal í átta liða úrslitunum. Tveir síðustu leikir hafa unnist með minnsta mun og því hefur ekki mátt muna miklu að þeir væru að keppa um níunda til sextánda sæti. Færeyska liðið hefur farið á kostum á þessu móti og unnu leiki sína í milliriðlinum með samtals fjórtán marka mun. Eins og staðan í dag eru þeir því líklegri til að fara alla leið í úrslitaleikinn. Tveir eins marks sigrar í röð hafa þó sýnt það að íslensku strákarnir kunna að klára hnífjafna leiki og það má búast við að leikirnir verði áfram jafnir í átta liða og undanúrslitum. Vinni Ísland lið Potúgals í átta liða úrslitunum þá mæta strákarnir annað hvort Ungverjum eða Króötum í undanúrslitaleiknum. Færeyingar mæta annað hvort Þýskalandi eða Danmörku komist þeir í undanúrslitin. Handbolti Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Átta liða úrslitin hefjast á fimmtudaginn þar sem Ísland spilar við Portúgal en Færeyjar mæta Serbum. Hefðu Færeyingar eða Íslendingar endað í öðru sæti í sínum milliriðli hefðu þau mæst strax í átta liða úrslitunum. Þar sem Ísland og Færeyjar unnu bæði sína leiki þá geta þau ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum og það væri nú afar áhugavert að fá úrslitaleik á milli Íslands og Færeyja á stórmóti. Liðin geta auðvitað líka mæst í leiknum um þriðja sætið tapi þau bæði í undanúrslitum. Það er hins vegar langt þangað til og nú reynir á íslensku strákana á móti Portúgal í átta liða úrslitunum. Tveir síðustu leikir hafa unnist með minnsta mun og því hefur ekki mátt muna miklu að þeir væru að keppa um níunda til sextánda sæti. Færeyska liðið hefur farið á kostum á þessu móti og unnu leiki sína í milliriðlinum með samtals fjórtán marka mun. Eins og staðan í dag eru þeir því líklegri til að fara alla leið í úrslitaleikinn. Tveir eins marks sigrar í röð hafa þó sýnt það að íslensku strákarnir kunna að klára hnífjafna leiki og það má búast við að leikirnir verði áfram jafnir í átta liða og undanúrslitum. Vinni Ísland lið Potúgals í átta liða úrslitunum þá mæta strákarnir annað hvort Ungverjum eða Króötum í undanúrslitaleiknum. Færeyingar mæta annað hvort Þýskalandi eða Danmörku komist þeir í undanúrslitin.
Handbolti Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira