„Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er“ Máni Snær Þorláksson skrifar 26. júní 2023 23:04 Pútín ávarpaði Rússland í kvöld. EPA/GAVRIIL GRIGOROV Forseti Rússlands segir að uppreisn Wagner-hópsins um helgina hafi sýnt að allar tilraunir til að brjóta stjórn Rússlands niður að innan muni enda með tapi. Hann segist ætla að sjá til þess að réttlætinu verði fullnægt þegar kemur að skipuleggjendum uppreisnarinnar. Þetta er á meðal þess sem kom fram í ávarpi Vladimír Pútín til rússnesku þjóðarinnar í kvöld. Samkvæmt BBC nefndi hann Jevgení Prigozhin, eiganda málaliðahersins Wagner-hópsins, ekki sérstaklega á nafn. Prigozhin hefur sagt að markmiðið með uppreisninni yhafi verið að koma í veg fyrir að hópurinn væri leystur upp. Ekki hafi verið um valdarán að ræða. Skilaboð Pútíns í kvöld voru þó sú að þeir sem skipulögðu uppreisnina hefðu svikið land sitt og þjóð. Þeir væru að vinna vinnu óvinarins með því að reyna að sundra Rússlandi og draga það inn í blóðbað. Pútín sagði samstöðu borgaranna í uppreisninni um helgina hafa sýnt að allar tilraunir til að kúga eða skipuleggja valdarán muni enda með tapi. „Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er,“ hefur CNN eftir honum. Pútín þakkaði þá Wagner-liðum fyrir að stöðva uppreisnina áður en blóðsúthellingar hófust. Hann segist ætla að standa við loforð sín um að leyfa þeim að snúa aftur til Hvíta Rússlands, eða Belarús. Einnig þakkaði hann Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta Rússlands, en sá er sagður hafa átt heiðurinn af því að samið var um að binda enda á uppreisnina á friðsaman hátt. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kom fram í ávarpi Vladimír Pútín til rússnesku þjóðarinnar í kvöld. Samkvæmt BBC nefndi hann Jevgení Prigozhin, eiganda málaliðahersins Wagner-hópsins, ekki sérstaklega á nafn. Prigozhin hefur sagt að markmiðið með uppreisninni yhafi verið að koma í veg fyrir að hópurinn væri leystur upp. Ekki hafi verið um valdarán að ræða. Skilaboð Pútíns í kvöld voru þó sú að þeir sem skipulögðu uppreisnina hefðu svikið land sitt og þjóð. Þeir væru að vinna vinnu óvinarins með því að reyna að sundra Rússlandi og draga það inn í blóðbað. Pútín sagði samstöðu borgaranna í uppreisninni um helgina hafa sýnt að allar tilraunir til að kúga eða skipuleggja valdarán muni enda með tapi. „Vopnuð uppreisn hefði verið kæfð hvort eð er,“ hefur CNN eftir honum. Pútín þakkaði þá Wagner-liðum fyrir að stöðva uppreisnina áður en blóðsúthellingar hófust. Hann segist ætla að standa við loforð sín um að leyfa þeim að snúa aftur til Hvíta Rússlands, eða Belarús. Einnig þakkaði hann Alexander Lúkasjenka, forseta Hvíta Rússlands, en sá er sagður hafa átt heiðurinn af því að samið var um að binda enda á uppreisnina á friðsaman hátt.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira