Eyþór hálsbrotnaði við keppni í Ólafsvík Sindri Sverrisson skrifar 26. júní 2023 11:36 Eyþór Reynisson birti mynd af sér af spítalanum í gær, eftir slysið í Ólafsvík. Instagram/@eythorrey Eyþór Reynisson, einn fremsti og reynslumesti vélhjólaíþróttamaður landsins, hálsbrotnaði við keppni í fjörunni á milli Ólafsvíkur og Rifs um helgina. Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu. Akstursíþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Eyþór, sem er þrítugur, birti færslu á samfélagsmiðlum í gær þar sem sjá má slysið en það varð við upphaf þriðju og síðustu keppni (moto) hans á laugardag, eftir að hann hafði unnið fyrstu tvær. Segir Eyþór að hann hafi flækst á milli tveggja annarra ökumanna og við það fallið harkalega til jarðar. Ekið hafi verið yfir háls hans og það valdið því að C6-hálsliður hafi brotnað. Mildi þykir að ekki hafi farið verr og kveðst Eyþór heppinn að hafa sloppið við mænuskaða. Myndband af slysinu má sjá í Instagram-færslu Eyþórs hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by (@eythorrey) Eyþór var fluttur með þyrlu til Reykjavíkur eftir slysið þar sem hann átti að gangast undir aðgerð. Hann segir frá því á samfélagsmiðlum að notast verði við bein úr mjöðm og títan til að fylla inn í þann hluta hryggjarliðarins sem molnaði. Eyþór er eins og fyrr segir einn fremsti vélhjólaíþróttamaður landsins, margfaldur Íslandsmeistari, og var um árabil atvinnumaður í íþróttinni. Fyrir örfáum árum stofnaði hann motocross-akademíuna Dirtbike Online Academy þar sem keppendur í vélhjólaíþróttum geta sótt námskeið á netinu.
Akstursíþróttir Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn