Myndband: Fólk trúði vart eigin augum þegar Sigurjón Ægir lyfti lóðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2023 08:01 Sigurjón Ægir Ólafsson er engum líkur. Hvatisport/Sportscenter Sigurjón Ægir Ólafsson keppir nú á Heimsleikunum eða Special Olympics sem fram fara í Berlín í Þýskalandi. Myndband af honum að taka réttstöðulyftu hefur vakið gríðarlega athygli. Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Frá þessu er greint á Hvatisport.is. Þar segir frá því þegar Sigurjón Ægir mætti til leiks í hjólastól en hann er með skert jafnvægi og notar göngugrind dagsdaglega. Þar sem töluverðar vegalengdir sem þarf að fara á keppnisstöðum þá hentar hjólastóll honum hins vegar vetur. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023 „Hann mætti á sviðið, steig upp úr stólnum, reyndi að ná eins góðu jafnvægi og hægt var og tók svo upp lóðin, hvert af öðru. Keppti í réttstöðulyftu, bekkpressu og hnébeygju og salurinn trylltist af fögnuði að sjá hvað hann var fær um að gera, þrátt fyrir sína skertu hreyfifærni,“ segir á vef Hvatasport. Íþróttamiðillinn SportCenter átti ekki orð yfir frammistöðu Sigurjóns Ólafs og birti færslu með myndbandi á samfélagsmiðlum sínum. Sjá má færslur þeirra á Twitter og Instagram hér að ofan og að neðan. Sigurjón Ægir endaði í 4. sæti fyrir samanlagðan árangur sinn í keppninni. Iceland's Aegir Olafsson lost power in his foot at a young age.Today, he got out of his wheelchair to perform a lift at the Special Olympics World Games pic.twitter.com/V84k7iQqDZ— SportsCenter (@SportsCenter) June 23, 2023
Lyftingar Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira