Metanframleiðsla geti nú svarað eftirspurn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 23. júní 2023 15:03 Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta- og þróunarstjóri Sorpu, segir eftirspurn eftir metan aldrei hafa verið meiri hérlendis. Vísir/Sorpa Í tilkynningu frá Sorpu segir að fyrirtækið hafi aukið framleiðslu á metangasi síðustu daga nægilega mikið til að svara aukinni eftirspurn viðskiptavina. Meðlimir í Facebook-hópnum Metanbílasamfélagið vöktu fyrr í mánuðinum athygli á að metan fengist af skornari skammti. Metanbílaeigendur sem Vísir ræddi við sögðu erfitt að geta ekki verið vissir um hvort metan sé tiltækt eða ekki hverju sinni. Í tilkynningu frá Sorpu segir að framleiðsla fyrirtækisins á metangasi hafi nú aukist nægilega mikið til að ekki verði rof í þjónustu til olíufélaga á höfuðborgarsvæðinu. Maímánuður hafi verið söluhæsti mánuður Sorpu á metangasi frá upphafi. Þá segir að gæði gassins höfðu að auki dalað úr 95% í 90% en samkvæmt nýjustu mælingum hafi þau aftur aukist í 92%. „Á næstu vikum hefst borun í urðunarstaðinn í Álfsnesi til að auka söfnun á gasi. Með því verður tryggt að SORPA geti afhent viðskiptavinum sínum það metangas sem þeir þurfa um komandi ár,“ segir loks í tilkynningunni. Sorpa Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira
Meðlimir í Facebook-hópnum Metanbílasamfélagið vöktu fyrr í mánuðinum athygli á að metan fengist af skornari skammti. Metanbílaeigendur sem Vísir ræddi við sögðu erfitt að geta ekki verið vissir um hvort metan sé tiltækt eða ekki hverju sinni. Í tilkynningu frá Sorpu segir að framleiðsla fyrirtækisins á metangasi hafi nú aukist nægilega mikið til að ekki verði rof í þjónustu til olíufélaga á höfuðborgarsvæðinu. Maímánuður hafi verið söluhæsti mánuður Sorpu á metangasi frá upphafi. Þá segir að gæði gassins höfðu að auki dalað úr 95% í 90% en samkvæmt nýjustu mælingum hafi þau aftur aukist í 92%. „Á næstu vikum hefst borun í urðunarstaðinn í Álfsnesi til að auka söfnun á gasi. Með því verður tryggt að SORPA geti afhent viðskiptavinum sínum það metangas sem þeir þurfa um komandi ár,“ segir loks í tilkynningunni.
Sorpa Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Sjá meira