Segir Hval munu aðstoða þá sem vilja leita réttar síns Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. júní 2023 12:41 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., við brottför hvalbátanna úr Reykjavíkurhöfn í dag. Egill Aðalsteinsson Hvalur hf. mun aðstoða „eftir föngum“ þá sem fara á mis við störf hjá fyrirtækinu vegna ákvörðunar ráðherra um að setja hvalveiðitímabilið á bið, ef þeir ákveða að leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum. Þetta kemur fram í skilaboðum sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi á þá sem áttu að hefja störf í vikunni. Í skilaboðunum segir að forsendur ráðninga séu brostnar og að ekki verði af þeim. „Eins og þið hafið sjálfsagt tekið eftir hefur matvælaráðherra þann 20. júní 2023, upp á sitt einsdæmi og fyrirvaralaust, takmarkað veiðitímabil langreyða þannig að þær geta ekki hafist fyrr en fyrsta september 2023, samkvæmt því sem segir í ákvæði til bráðabirgða við reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar, eins og henni hefur nú verið breytt af hálfu matvælaráðherra,“ segir í skilboðunum sem Vísir hefur undir höndum. Kristján segist harma þá stöðu sem upp sé komin, sem sé fordæmalaus í sögu félagsins. Þá segir: „Komi til þess að einstakir aðilar vilji leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum vegna þessa, mun Hvalur hf. að sjálfsögðu aðstoða eftir föngum.“ Greint hefur verið frá því að á annað hundrað einstaklingar hafi verið búnir að ráða sig á vertíð hjá Hval. Hvalveiðar Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Þetta kemur fram í skilaboðum sem Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., sendi á þá sem áttu að hefja störf í vikunni. Í skilaboðunum segir að forsendur ráðninga séu brostnar og að ekki verði af þeim. „Eins og þið hafið sjálfsagt tekið eftir hefur matvælaráðherra þann 20. júní 2023, upp á sitt einsdæmi og fyrirvaralaust, takmarkað veiðitímabil langreyða þannig að þær geta ekki hafist fyrr en fyrsta september 2023, samkvæmt því sem segir í ákvæði til bráðabirgða við reglugerð nr. 163/1973 um hvalveiðar, eins og henni hefur nú verið breytt af hálfu matvælaráðherra,“ segir í skilboðunum sem Vísir hefur undir höndum. Kristján segist harma þá stöðu sem upp sé komin, sem sé fordæmalaus í sögu félagsins. Þá segir: „Komi til þess að einstakir aðilar vilji leita réttar síns gagnvart stjórnvöldum vegna þessa, mun Hvalur hf. að sjálfsögðu aðstoða eftir föngum.“ Greint hefur verið frá því að á annað hundrað einstaklingar hafi verið búnir að ráða sig á vertíð hjá Hval.
Hvalveiðar Vinnumarkaður Kjaramál Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum