Dana White segir samtal um bardaga hafið: Þeim er báðum dauðans alvara Smári Jökull Jónsson skrifar 23. júní 2023 07:00 Mark Zuckerberg og Elon Musk gætu mæst í UFC-hringnum. Vísir/Getty Dana White, forseti UFC, segir að Mark Zuckerberg og Elon Musk séu báðir tilbúnir að mætast í UFC hringnum. Hann segir að bardaginn yrði sá stærsti í sögunni. Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“ MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira
Elon Musk bryddaði upp á hugmyndinni að slagsmálum á milli sín og Zuckerberg á Twitter. Þar sagðist hann til í að mæta hinum milljarðamæringnum í búrinu. Þetta gerði hann í kjölfarið á því að Zuckerberg tilkynnti að fyrirtæki hans Meta ætlaði sér að koma á laggirnar samfélagsmiðli í beinni samkeppni við Twitter. Þegar Musk stakk upp á bardaga á milli þeirra svaraði Zuckerberg og bað hann um að nefna stað og stund. Nú vill Dana White forseti UFC meina að þeir félagar séu ekkert að grínast með þessa hugmynd. „Ég talaði við Mark og Elon í gær. Þeim er báðum dauðans alvara,“ sagði White en þetta kemur fram í frétt TMZ. White segist viss um að bardagi Musk og Zuckerberg yrði sá stærsti í sögunni. „Stærsti bardaginn nokkurn tímann er Floyd Mayweather á móti Conor McGregor. Ég held að þessi yrði þrefalt stærri. Þetta yrði stærsti bardagi sögunnar, það eru engin takmörk fyrir því hversu stórt þetta gæti orðið.“ Báðir eru þeir Musk og Zuckerberg með bakgrunn í bardagaíþróttum. Zuckerberg hefur æft jiu-jitsu og Musk blandaðar bardagaíþróttir (MMA). Þar að auki segist musk hafa tekið þátt í „fullt af slagsmálum þegar hann ólst upp í Suður-Afríku.“
MMA Samfélagsmiðlar Facebook Twitter Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sjá meira