Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 09:01 Bandaríkin eru ríkjandi heimsmeistari. Naomi Baker/Getty Images Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Sjá meira
Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Sjá meira