Chelsea og Manchester City komast að samkomulagi um Kovacic Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júní 2023 11:33 Mateo Kovacic er á leið til Manchester City. Warren Little/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa samþykkt að greiða Chelsea allt að 30 milljónir punda fyrir króatíska miðjumanninn Mateo Kovacic. Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Meistararnir greiða 25 milljónir punda fyrir leikmanninn, en fimm milljónir geta bæst við kaupverðið í gegnum árangurstengdar bónusgreiðslur. Kaupverðið er því um 4,3 milljarðar króna, en gæti farið upp í 5,2 milljarða. 🚨 BREAKING 🚨Manchester City have agreed a deal to sign Chelsea midfielder Mateo Kovačić.The fee is understood to be worth £30m. £25m guaranteed plus £5m in performance related add-ons.💰 pic.twitter.com/C8sEkcQvJM— Football Daily (@footballdaily) June 21, 2023 Kovacic er 29 ára gamall miðjumaður sem hefur leikið með Chelsea frá árinu 2018, fyrsta árið á láni frá Real Madrid. Hann var hjá Madrídingum í fjögur ár, en þar á undan lék hann með Inter Milan og Dinamo Zagreb. Eftir eyðslufyllerí síðustu félagsskiptaglugga er nýráðinn knattspyrnustjóri Chelsea, Mauricio Pochettino, heldur betur farinn að taka til í leikmannahóp liðsins. Ásamt Kovacic eru í það minnsta fjórir aðrir leikmenn á förum frá félaginu, en grein var frá því hér á Vísi fyrr í dag að N'Golo Kante, Edouard Mendy, Hakim Ziyech og Kalidou Koulibaly væru allir á leið til Sádi-Arabíu. Þá er talið að þeir Pierre-Emerick Aubameyang og Callum Hudson-Odoi séu einnig á leið frá Lundúnaliðinu í sandinn í Sádi-Arabíu.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira