Norska ofurliðið fær Meistaradeildarsæti en Óðinn og félagar sitja eftir Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júní 2023 14:30 Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson munu leika með Kolstad í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Óðinn Þór Ríkharðsson fer aftur í Evrópudeildina. Kolstad/Kadetten Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti fyrr í dag hvaða sex lið það eru sem fá stöðuhækkun úr Evrópudeildinni upp í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Norska ofurliðið Kolstad, með þá Janus Daða Smárason og Sigvalda Björn Guðjónsson innanborðs, er meðal þeirra liða sem fær sæti. Alls voru tíu lið sem sóttu um að fá sæti í Meistaradeildinni frekar en Evrópudeildinni. Þar á meðal voru Íslendingaliðin Kolstad og Kadetten Schaffhausen, en einnig HC Zagreb (Króatía), Álaborg (Danmörk), Montpellier (Frakkland), Pick Szeged (Ungverjaland), Wisla Plock (Pólland), Sporting CP (Portúgal), Dinamo Bucuresti (Rúmenía) og IFK Kristianstad (Svíþjóð). Kolstad, Zagreb, Álaborg, Montpellier, Pick Szeged og Wisla Plock fengu öll sæti í Meistaradeild Evrópu, en hin fjögur liðin þurfa að sætta sig við að spila í Evrópudeildinni. Alls verða því fjögur Íslendingalið í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með nýkrýndum meisturum í Magdeburg, Bjarki Már Elísson leikur með ungverska liðinu Telekom Veszprém, Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu Kielce sem mátti þola tap gegn Magdeburg í úrslitaleik keppninnar um liðna helgi og þeir Janus og Sigvaldi leika með Kolstad eins og áður segir. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá EHF þar sem öll 16 liðin sem taka þátt eru talin upp. These are the 16 teams participating in the next edition of the 𝗠𝗮𝗰𝗵𝗶𝗻𝗲𝘀𝗲𝗲𝗸𝗲𝗿 𝗘𝗛𝗙 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻𝘀 𝗟𝗲𝗮𝗴𝘂𝗲.The draw will take place on 27 June at ⏰ 11:00 CEST in 📍 Vienna. Teams will be drawn in two groups of eight.Read more 📝https://t.co/dIXmIPp0n1 pic.twitter.com/bks7RJWVXw— EHF Champions League (@ehfcl) June 20, 2023 Eins og undanfarin ár eru 16 lið sem munu taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og verður þeim skipt upp í tvo átta liða riðla. Dregið verður í riðlana að viku liðinni og verður greint frá því hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira
Alls voru tíu lið sem sóttu um að fá sæti í Meistaradeildinni frekar en Evrópudeildinni. Þar á meðal voru Íslendingaliðin Kolstad og Kadetten Schaffhausen, en einnig HC Zagreb (Króatía), Álaborg (Danmörk), Montpellier (Frakkland), Pick Szeged (Ungverjaland), Wisla Plock (Pólland), Sporting CP (Portúgal), Dinamo Bucuresti (Rúmenía) og IFK Kristianstad (Svíþjóð). Kolstad, Zagreb, Álaborg, Montpellier, Pick Szeged og Wisla Plock fengu öll sæti í Meistaradeild Evrópu, en hin fjögur liðin þurfa að sætta sig við að spila í Evrópudeildinni. Alls verða því fjögur Íslendingalið í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon leika með nýkrýndum meisturum í Magdeburg, Bjarki Már Elísson leikur með ungverska liðinu Telekom Veszprém, Haukur Þrastarson leikur með pólska liðinu Kielce sem mátti þola tap gegn Magdeburg í úrslitaleik keppninnar um liðna helgi og þeir Janus og Sigvaldi leika með Kolstad eins og áður segir. Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá EHF þar sem öll 16 liðin sem taka þátt eru talin upp. These are the 16 teams participating in the next edition of the 𝗠𝗮𝗰𝗵𝗶𝗻𝗲𝘀𝗲𝗲𝗸𝗲𝗿 𝗘𝗛𝗙 𝗖𝗵𝗮𝗺𝗽𝗶𝗼𝗻𝘀 𝗟𝗲𝗮𝗴𝘂𝗲.The draw will take place on 27 June at ⏰ 11:00 CEST in 📍 Vienna. Teams will be drawn in two groups of eight.Read more 📝https://t.co/dIXmIPp0n1 pic.twitter.com/bks7RJWVXw— EHF Champions League (@ehfcl) June 20, 2023 Eins og undanfarin ár eru 16 lið sem munu taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili og verður þeim skipt upp í tvo átta liða riðla. Dregið verður í riðlana að viku liðinni og verður greint frá því hér á Vísi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Fleiri fréttir Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Sjá meira