Lætur Biden heyra það og spyr hvenær lið hennar megi heimsækja Hvíta húsið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 12:01 Wilson er allt annað en sátt með forsetann. Erica Denhoff/Getty Images-AP/Andrew Harnik A´ja Wilson, ein skærasta stjarna WNBA-deildarinnar í körfubolta lét Joe Biden Bandaríkjaforseta heyra það eftir að forsetinn fór með fleipur á Twitter-síðu sinni. Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden. Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Biden hrósaði nýverið Vegas Golden Knights fyrir að sigra NHL-deildina í íshokkí. Sagði hann að loks ætti hin stolta bandaríska borg Vegas ætti nú loks meistara í atvinnumannaíþrótt. Congrats to the Vegas @GoldenKnights on their first Stanley Cup in just their sixth season. The first major professional franchise in such a proud American city.Today, the team and entire community are champions.— President Biden (@POTUS) June 14, 2023 Í kjölfarið rigndi tístum yfir forsetann þar sem bent var á að Las Vegas Spades hefðu unnið WNBA-deildina í körfubolta árið 2022. Þar á meðal var hin 26 ára gamla A´ja Wilson en sú er lykilmaður í liði Spaðanna. Hún sendi forsetanum skýr skilaboð og spurði svo hvenær Las Vegas Spades væri boðið í Hvíta húsið eins og vani er. Twitter not letting me quote tweet potus tweet but BFFR when is our White House visit cause pic.twitter.com/o9uc88Qg6U— A'ja Wilson (@_ajawilson22) June 14, 2023 Fyrir utan árin 2020 og 2021 vegna Covid-19 þá hefur Hvíta húsið boðið öllum helstu íþróttafélögum landsins að fagna titlum sínum með forsetanum. Til að mynda mætti LSU-háskólinn í Hvíta húsið fyrr á árinu að fagna titli sínum með Biden og eiginkonu hans, Dr. Jill Biden.
Körfubolti NBA Íshokkí Joe Biden Tengdar fréttir Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Gylltu riddararnir sigruðu eftir að pardusdýrin féllu á prófinu líkt og Miami Heat Leið Florida Panthers í úrslit NHL-deildarinnar í íshokkí var keimlík leið Miami Heat í úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta. Líkt og Heat þurftu Panthers að játa sig sigraða í úrslitum þar sem Golden Knights hrósuðu sigri og lyftu Stanley-bikarnum. 14. júní 2023 08:31