Sá verðmætasti týndi bikarnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júní 2023 09:30 Nikola Jokic er ekki alveg klár á því hvað varð um bikarinn. Matthew Stockman/Getty Images Serbneski körfuboltamaðurinn Nikola Jokic verður seint sakaður um að ganga of langt í fagnaðarlátum sínum eftir að hann vann NBA-deildina í körfubolta með Denver Nuggets á aðfaranótt þriðjudags. Jokic var valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar, en er nú búinn að týna verðlaunagripnum. Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni NBA-deildarinnar, MVP, hlýtur Bill Russell-bikarinn að loknu úrslitaeinvíginu. Russell var á sínum tíma leikmaður Boston Celtics og var fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Nikola Jokic varð fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora flest stig (600), taka flest fráköst (269) og gefa flestar stoðsendingar (190) í einni úrslitakeppni. Hann var því vel að verðlaununum kominn, en virðist þó ekki hafa haft of miklar áhyggjur af því að geyma hann á góðum stað. „Ég veit það í alvöru ekki,“ sagði Jokic í samtali við ESPN, aðspurður að því hvar bikarinn frægi væri staðsettur. „Ég skildi hann eftir í einhverju starfsmannaherbergi, en nú er hann horfinn. Þannig að ég veit það ekki, en vonandi skilar hann sér heim til mín.“ Jokić has lost his Finals MVP Trophy 😂(via @malika_andrews) pic.twitter.com/dYqTGCMPlE— Bleacher Report (@BleacherReport) June 15, 2023 NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira
Mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni NBA-deildarinnar, MVP, hlýtur Bill Russell-bikarinn að loknu úrslitaeinvíginu. Russell var á sínum tíma leikmaður Boston Celtics og var fimm sinnum valinn verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar. Nikola Jokic varð fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að skora flest stig (600), taka flest fráköst (269) og gefa flestar stoðsendingar (190) í einni úrslitakeppni. Hann var því vel að verðlaununum kominn, en virðist þó ekki hafa haft of miklar áhyggjur af því að geyma hann á góðum stað. „Ég veit það í alvöru ekki,“ sagði Jokic í samtali við ESPN, aðspurður að því hvar bikarinn frægi væri staðsettur. „Ég skildi hann eftir í einhverju starfsmannaherbergi, en nú er hann horfinn. Þannig að ég veit það ekki, en vonandi skilar hann sér heim til mín.“ Jokić has lost his Finals MVP Trophy 😂(via @malika_andrews) pic.twitter.com/dYqTGCMPlE— Bleacher Report (@BleacherReport) June 15, 2023
NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Í beinni: Breiðablik - Athlone Town | Þurfa að slá út írsku meistarana Íslenski boltinn Fundu stelpuna sem gaf Duplantis happaarmbandið og nú vill hann nýtt Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Sjá meira