Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 23:20 Arnar Jónsson. Vísir/Vilhelm Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni. Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni.
Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38