Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2023 23:20 Arnar Jónsson. Vísir/Vilhelm Leikarinn Arnar Jónsson hlaut heiðursverðlaun Grímunnar við hátíðlega athöfn í kvöld. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands veitti honum verðlaunin. Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni. Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Arnar lærði leiklist við Leiklistarskóla Þjóðleikhússins og útskrifaðist þaðan árið 1964. Hann starfaði hjá Iðnó og Leikfélagi Akureyrar auk þess sem hann tók þátt í stofnun Leiksmiðjunnar og Alþýðuleikhússins. Hann hefur nú starfað hjá Þjóðleikhúsinu í rúm fjörutíu ár með hléum. Árið 2011 hlaut Arnar Grímuverðlaun sem leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í sýningunni Lé konungi. Hann var að auki tilnefndur til Grímuverðlauna fyrir leik sinn í Veislunni. Meðal þeirra kvikmynda sem Arnar hefur leikið í eru Útlaginn, Atómstöðin, dansinn og Á hjara veraldar. Í þakkarræðu sinni þakkaði Arnar eiginkonu sinni fyrir sýndan stuðning. „Þá hlýt ég að nefna þá manneskju sem alla tíð hefur verið mín helsta stoð og stytta, minn beittasti gagnrýnandi og helsta stuðningsmanneskjan en það er hún Þórhildur Þorleifsdóttir. Takk elsku Þórhildur mín,“ segir hann í ræðunni.
Grímuverðlaunin Leikhús Tímamót Tengdar fréttir Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Grímuverðlaunum dreift jafnt í kvöld Grímuverðlaunin voru veitt í tuttugasta og fyrsta skiptið í kvöld. Óhætt er að segja að verðlaunum hafi verið dreift nokkuð jafnt milli tilnefndra sýninga í kvöld. 14. júní 2023 22:38