James Milner frá Liverpool til Brighton Jón Már Ferro skrifar 14. júní 2023 17:32 James Milner var frábær fyrir Liverpool í þau átta ár sem hann spilaði fyrir liðið. vísir/Getty James Milner, miðjumaður Liverpool, fer á frjálsri sölu til Brighton. Hann hefur verið hjá Liverpool í átta ár og er einungis 34 leikjum frá því að slá Gareth Barry við sem leikjahæsta leikmanni ensku Úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Samningur hins 37 ára gamla Milner við Brighton er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. Á tíma sínum hjá Liverpool spilaði Milner hvorki meira né minna en 332 leiki í öllum keppnum og vann meðal annars ensku Úrvalsdeildina árið 2020 og Meistaradeild Evrópu árið 2019. BREAKING: James Milner will join Brighton on a one-year deal when his Liverpool contract expires on June 30th pic.twitter.com/eIAwRhJS59— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 14, 2023 Eins og stendur er Milner þriðji leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Einungis Ryan Giggs og Gareth Barry hafa spilað fleiri leiki. Þessi gríðarlega reynslumikli leikmaður mun augljóslega bæta mikilli reynslu við Brighton liðið. Undir stjórn Ítalans, Roberto De Zerbi, spilar liðið einstaklega skemmtilegan fótbolta. Ekki nóg með að hann er skemmtilegur þá tryggði liðið sér sæti í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil, í fyrsta skipti í sögunni. „Ég er býð James velkominn til Brighton og er mjög glaður að hafa klófest hann. Hann er frábær viðbót í okkar lið og ég er viss um að hann komi liðinu á næsta stig,“ segir De Zerbi. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
Samningur hins 37 ára gamla Milner við Brighton er til eins árs með möguleika á eins árs framlengingu. Á tíma sínum hjá Liverpool spilaði Milner hvorki meira né minna en 332 leiki í öllum keppnum og vann meðal annars ensku Úrvalsdeildina árið 2020 og Meistaradeild Evrópu árið 2019. BREAKING: James Milner will join Brighton on a one-year deal when his Liverpool contract expires on June 30th pic.twitter.com/eIAwRhJS59— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) June 14, 2023 Eins og stendur er Milner þriðji leikjahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Einungis Ryan Giggs og Gareth Barry hafa spilað fleiri leiki. Þessi gríðarlega reynslumikli leikmaður mun augljóslega bæta mikilli reynslu við Brighton liðið. Undir stjórn Ítalans, Roberto De Zerbi, spilar liðið einstaklega skemmtilegan fótbolta. Ekki nóg með að hann er skemmtilegur þá tryggði liðið sér sæti í Evrópudeild UEFA fyrir næsta tímabil, í fyrsta skipti í sögunni. „Ég er býð James velkominn til Brighton og er mjög glaður að hafa klófest hann. Hann er frábær viðbót í okkar lið og ég er viss um að hann komi liðinu á næsta stig,“ segir De Zerbi.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira