Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum verður fjallað um nýja samgönguáætlun sem innviðaráðherra mun kynna í hádeginu.

Einnig verður rætt við Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra að lokn um ríkisstjórnarfundi en ráðherraskipti innan Sjálfstæðisflokksins hafa verið mikið í umræðunni undanfarna daga.

Þá heyrum við í skrifstofustjóra frístundamála hjá Reykjavíkurborg sem segir nauðsynlegtr að taka hart á auknu ofbeldi ungmenna. 

Og við tölum við einn eigenda veitingastaðarins Óx sem segist himinlifandi með að hafa haldið Michelin stjörnunni sinni þrátt fyrir að hafa skipt um heimilisfang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×