Oculis valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 Atli Ísleifsson skrifar 12. júní 2023 11:27 Páll Ragnar Jóhannesson, forstöðumaður stefnumótunar Oculis, tók á móti verðlaunum sem voru afhent af forseta Íslandsm Guðna Th. Jóhannessyni, ásamt þeim Einari Stefánssyni, Þorsteini Loftssyni og starfsmönnum félagsins. Aðsend Augnlyfjaþróunarfélagið Oculis hlaut í síðustu viku verðlaun sem Þekkingarfyrirtæki ársins. Það er Félag viðskipta- og hagfræðinga sem veitir verðlaunin fyrir nýsköpun byggða á íslensku hugviti í þágu bættra lífsgæða og lausna á samfélagslegum áskorunum. Í tilkynningu segir að það hafi verið Guðni Th. Jóhannesson forseti sem hafi afhent verðlaunin á föstudag. Fram kemur að Oculis hafi verið stofnað árið 2003 og byggi á uppfinningu þeirra Einars Stefánssonar, prófessor emeritus í augnlækningum, og Þorsteins Loftssonar, prófessor emeritus í lyfjafræði. „Fyrirtækið hefur þróað byltingarkennda tækni, OPTIREACH, við meðhöndlun augnsjúkdóma í afturhluta augans með augndropum sem auka leysanleika augnlyfja og gefa lengri virkni. Nú þegar hefur verið sýnt fram á virkni augndropanna fyrir sjónhimnubjúg af völdum sykursýkis í klínískum rannsóknum. Samhliða vinnur félagið að þróun líftækniaugndropa ásamt því að vera með taugaverndandi lyf á frumstigi fyrir augun. Oculis hefur náð eftirtektarverðum árangri og er því vel að því komið að vera Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 segir m.a. í mati dómnefndar. Starfsmenn Oculis ásamt forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni.aðsend Auk Oculis voru það Controlant, Kerecis, Nox Medical, Orf Líftækni og Sidekick Health sem hlutu tilnefningar til verðlaunanna og var Kerecis veitt Þekkingarviðurkenning ársins 2023. Kerecis var stofnað árið 2009 og er í dag brautryðjandi á alþjóðlegum markaði með lífræðileg sárameðhöndlunarefni. Fyrirtækið notar á sjálfbæran máta aukaafurðir, svo sem þorskroð og fitusýrur, sem falla til við framleiðslu á sjávarafurðum til að mæta læknisfræðilegum áskorunum sem hingað til hafa verið óleystar. Vegferð Kerecis frá stofnun hefur verið aðdáunarverð og var fyrirtækið m.a. valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2015 og skipaði fyrr á árinu 2023 sæti á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem vaxa hraðast. Tekjur Kerecis árið 2022 námu um 10% af útflutningsverðmætum íslenska þorskaflans segir m.a. í mati dómnefndar,“ segir í tilkynningunni. Nýsköpun Vísindi Oculis Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Í tilkynningu segir að það hafi verið Guðni Th. Jóhannesson forseti sem hafi afhent verðlaunin á föstudag. Fram kemur að Oculis hafi verið stofnað árið 2003 og byggi á uppfinningu þeirra Einars Stefánssonar, prófessor emeritus í augnlækningum, og Þorsteins Loftssonar, prófessor emeritus í lyfjafræði. „Fyrirtækið hefur þróað byltingarkennda tækni, OPTIREACH, við meðhöndlun augnsjúkdóma í afturhluta augans með augndropum sem auka leysanleika augnlyfja og gefa lengri virkni. Nú þegar hefur verið sýnt fram á virkni augndropanna fyrir sjónhimnubjúg af völdum sykursýkis í klínískum rannsóknum. Samhliða vinnur félagið að þróun líftækniaugndropa ásamt því að vera með taugaverndandi lyf á frumstigi fyrir augun. Oculis hefur náð eftirtektarverðum árangri og er því vel að því komið að vera Þekkingarfyrirtæki ársins 2023 segir m.a. í mati dómnefndar. Starfsmenn Oculis ásamt forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni.aðsend Auk Oculis voru það Controlant, Kerecis, Nox Medical, Orf Líftækni og Sidekick Health sem hlutu tilnefningar til verðlaunanna og var Kerecis veitt Þekkingarviðurkenning ársins 2023. Kerecis var stofnað árið 2009 og er í dag brautryðjandi á alþjóðlegum markaði með lífræðileg sárameðhöndlunarefni. Fyrirtækið notar á sjálfbæran máta aukaafurðir, svo sem þorskroð og fitusýrur, sem falla til við framleiðslu á sjávarafurðum til að mæta læknisfræðilegum áskorunum sem hingað til hafa verið óleystar. Vegferð Kerecis frá stofnun hefur verið aðdáunarverð og var fyrirtækið m.a. valið Þekkingarfyrirtæki ársins 2015 og skipaði fyrr á árinu 2023 sæti á lista Financial Times yfir þau fyrirtæki í Evrópu sem vaxa hraðast. Tekjur Kerecis árið 2022 námu um 10% af útflutningsverðmætum íslenska þorskaflans segir m.a. í mati dómnefndar,“ segir í tilkynningunni.
Nýsköpun Vísindi Oculis Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira