Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra lang fyrirferðarmesta málið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. júní 2023 07:03 Þingið að störfum. Stöð 2/Sigurjón Alls voru haldnir 123 þingfundir á 153. löggjafarþingi, sem lauk á föstudag. Þingfundadagar voru 105 og stóðu þingfundirnir í samtals 659 og hálfa klukkustund. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölfræði sem hefur verið birt á vef Alþingis. Þar segir einnig að lengsti þingfundurinn hafi staðið í 17 klukkustundir og 57 mínútur en meðalþingfundurinn í 5 klukkustundir og 19 mínútur. Lengsta umræðan var um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra en hún stóð í samtals 103 klukkustundir og 7 mínútur. „Af 225 frumvörpum urðu alls 82 að lögum og 143 voru óútrædd. Af 164 þingsályktunartillögum voru 24 samþykktar og 140 tillögur voru óútræddar. 31 skrifleg skýrsla var lögð fram. 17 beiðnir um skýrslur komu fram, þar af 15 til ráðherra og tvær til ríkisendurskoðanda. Fjórar munnlegar skýrslur ráðherra voru fluttar,“ segir á þingvefnum. Þá voru fyrirspurnir á þingskjölum 766, fyrirspurnir til munnlegs svars 53 og af þeim var 48 svarað. Skriflegar fyrirspurnir voru 713 og var 478 svarað en ein kölluð aftur. 234 biðu svars þegar þingi var frestað. Þingmál til meðferðar voru 1.207 og tala þingskjala 2.092. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 321 og sérstakar umræður 36. Þá höfðu 508 fundir verið haldnir hjá fastanefndum þingsins þegar þingi var frestað. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölfræði sem hefur verið birt á vef Alþingis. Þar segir einnig að lengsti þingfundurinn hafi staðið í 17 klukkustundir og 57 mínútur en meðalþingfundurinn í 5 klukkustundir og 19 mínútur. Lengsta umræðan var um útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra en hún stóð í samtals 103 klukkustundir og 7 mínútur. „Af 225 frumvörpum urðu alls 82 að lögum og 143 voru óútrædd. Af 164 þingsályktunartillögum voru 24 samþykktar og 140 tillögur voru óútræddar. 31 skrifleg skýrsla var lögð fram. 17 beiðnir um skýrslur komu fram, þar af 15 til ráðherra og tvær til ríkisendurskoðanda. Fjórar munnlegar skýrslur ráðherra voru fluttar,“ segir á þingvefnum. Þá voru fyrirspurnir á þingskjölum 766, fyrirspurnir til munnlegs svars 53 og af þeim var 48 svarað. Skriflegar fyrirspurnir voru 713 og var 478 svarað en ein kölluð aftur. 234 biðu svars þegar þingi var frestað. Þingmál til meðferðar voru 1.207 og tala þingskjala 2.092. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 321 og sérstakar umræður 36. Þá höfðu 508 fundir verið haldnir hjá fastanefndum þingsins þegar þingi var frestað.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Sjá meira