Nýbyggingar, endurvinnsla og seðlabankastjóri á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni. Sprengisandur Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni.
Sprengisandur Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira