„Við þurfum að tengja saman sigra“ Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 13:33 Kjartan Henry Finnbogason er umdeildur leikmaður en skilar alltaf sínu. vísir/Hulda Margrét FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn