Þurrt og bjart í dag en stöku skúrir Magnús Jochum Pálsson skrifar 10. júní 2023 09:39 Sólin lýsir upp landann í dag. Spurningin er hvort það verði nógu hlýtt til að geta skellt sér út. Vísir/Vilhelm Í dag segir Veðurstofan von á vestan- og suðvestanátt með stöku skúrum. Þá á að vera þurrt og bjart á Suður- og Suðausturlandi en rigning austanlands fram eftir degi. Hiti verði á bilinu sjö til fimmtán stig. Nánar má lesa um spána á vef Veðurstofunnar. Hér má sjá spá Veðurstofunnar á veðrinu á öllu landinu klukkan tvö í dag. Eins og sjá má ætlar sólin að sýna sig þó hún mætti færa okkur meiri hlýju.Skjáskot Þar segir í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun sé von á suðvestan kalda eða stinningskalda sem fari upp í allhvassan eða hvassan vind þar sem hann standi af fjöllum á norðvestanverðu landinu. Það verði víða þurrt og sólríkt veður, en skýjað að mestu vestanlands. Hitinn hækki frá deginum í dag og verði á bilinu tíu til tuttugu stig, þar af verði hlýjast á austurhelmingi landsins. Á mánudag lægi nokkuð norðvestantil en annars sé litlar breytingar að sjá á veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Hér má sjá spá Veðurstofunnar fyrir næstu viku: Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi. Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Sjá meira
Nánar má lesa um spána á vef Veðurstofunnar. Hér má sjá spá Veðurstofunnar á veðrinu á öllu landinu klukkan tvö í dag. Eins og sjá má ætlar sólin að sýna sig þó hún mætti færa okkur meiri hlýju.Skjáskot Þar segir í hugleiðingum veðurfræðings að á morgun sé von á suðvestan kalda eða stinningskalda sem fari upp í allhvassan eða hvassan vind þar sem hann standi af fjöllum á norðvestanverðu landinu. Það verði víða þurrt og sólríkt veður, en skýjað að mestu vestanlands. Hitinn hækki frá deginum í dag og verði á bilinu tíu til tuttugu stig, þar af verði hlýjast á austurhelmingi landsins. Á mánudag lægi nokkuð norðvestantil en annars sé litlar breytingar að sjá á veðri. Veðurhorfur á landinu næstu daga Hér má sjá spá Veðurstofunnar fyrir næstu viku: Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi.
Á mánudag: Vestan 5-13 m/s en heldur hvassara norðvestantil. Bjart að mestu, en yfirleitt skýjað vestantil. Hiti tíu til 21 stig, hlýjast á Austur- og Suðausturlandi. Á þriðjudag: Suðvestlæg eða breytileg átt 3-10. Yfirleitt skýjað vestast á landinu, annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag: Suðlæg átt, skýjað með köflum og sums staðar smá væta, en bjart að mestu norðanlands. Hiti tólf til 20 stig. Á fimmtudag: Sunnanátt og lítils háttar rigning, en þurrt að kalla norðaustan- og austanlands. Hiti tíu til 22 stig, hlýjast um norðvestanvert landið. Á föstudag: Útlit fyrir sunnanátt með rigningu sunnan- og vestanlands, en þurrki og hlýindum á Norðaustur- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent Olivia Hussey er látin Erlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Sjá meira