Meistararnir djamm(m)óðir: „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júní 2023 09:01 Eyjamenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega. vísir/vilhelm Rúnar Kárason segir að fögnuðurinn eftir að ÍBV varð Íslandsmeistari í handbolta hafi tekið sinn toll. Hann var valinn bestur og mikilvægastur á lokahófi HSÍ í gær. Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“ Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Rúnar var í aðalhlutverki hjá ÍBV sem varð Íslandsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Haukum í oddaleik um titilinn í Eyjum. Hann var valinn besti leikmaður úrslitanna og var svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar á lokahófi HSÍ auk þess sem hann fékk Valdimarsbikarinn sem er veittur þeim leikmanni sem þjálfarar liðanna í deildinni velja mikilvægastan. „Það er alltaf gaman að fá viðurkenningar. Við í ÍBV erum búnir að leggja hart að okkur, ég líka og það er gaman að fá smá súkkulaðikurl út í kakóið eftir gott tímabil,“ sagði Rúnar í samtali við Vísi eftir lokahófið í gær. Hann segir að Eyjamenn hafi fagnað Íslandsmeistaratitlinum vel og innilega og rúmlega það. „Dagarnir eftir á voru ekki síður krefjandi en úrslitakeppnin. Það fór mikil orka í það og það var alveg svakalega gott að eiga rólegan sunnudag og sofa vel og lengi. Það er búið að vera fínt að lenda rólega í þessari viku eftir mjög strembna síðustu viku,“ sagði Rúnar. Rúnar Kárason og Elín Klara Þorkelsdóttir voru valin best í Olís-deildunum á lokahófi HSÍ.hsí Rúnar er á förum frá ÍBV til Fram en segist ekki hafa getað kvatt Eyjamenn á betri hátt en hann gerði. „Þetta er eins og handrit að einhverri bíómynd sem manni dreymir um. Það rættist allt og ótrúlega gaman að við skildum ná að landa þessu. Sem íþróttamaður dreymir maður alltaf um að standa sig vel á ögurstundu og það gekk rosa vel,“ sagði Rúnar. „Ég er kannski ekki enn búinn að fatta hvað þetta var súrrealískt en tímarnir í kjölfarið hafa verið ótrúlega skemmtilegir og ég er ótrúlega þakklátur við skulum hafa náð að fagna þessu vel og innilega með fólkinu okkar.“
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira