Unnið að rýmingu og Selenskí boðar til neyðarfundar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2023 06:19 Gervihnattamynd af stíflunni í gær. Úkraínumenn saka Rússa um að hafa sprengt upp stífluna en Rússar segja hana hafa brostið sökum skemmda í átökunum. AP/Maxar Technologies Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur boðað til neyðarfundar vegna eyðileggingar Nova Kakhovka-stíflunnar í Kherson. Unnið er að rýmingu vegna flóðahættu. Úkraínuher segir Rússa hafa sprengt stífluna en leppstjórn þeirra á svæðinu segir um hryðjuverk að ræða. Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira
Nova Kakhovka-stíflan er 30 metra há og 3,2 kílómetra löng og var byggð árið 1956. Hún hefur verið á valdi Rússa um nokkurt skeið og sér Krímskaga og Zaporizhzhia-kjarnorkuverinu fyrir vatni, sem hafa einnig verið undir stjórn Rússa. Uppistöðulónið fyrir ofan stífluna er sagt hafa talið um átján rúmkílómetra af vatni. Hermálayfirvöld í Úkraínu saka hersetuliðið um að hafa sprengt stífluna í loft upp en í rússneskum fjölmiðlum segir að hún hafi skemmst í átökum. Þá segja leppstjórar Rússa á svæðinu að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða. Yfirvöld í Úkraínu segja flóð vegna eyðileggingar stíflunar munu ná hámarki eftir um það bil þrjár klukkustundir og rýmingar séu hafnar. Allt að tíu þéttbýliskjarnar eru sagðir hafa verið rýmdir. Íbúar eru hvattir til að slökkva á rafmagnstækjum, taka með sér mikilvæg skjöl, huga að ástvinum og gæludýrum og hlýða fyrirmælum viðbragðsaðila. Kherson is already flooded. The peak waters are expected in 2 hours at 11am local time. About 16 000 people are affected. They are being evacuated. However, the situation is likely worse on the left bank occupied by Russia. It will be hit harder, limited communication. 1/ pic.twitter.com/Tu0tLxLlnP— Tymofiy Mylovanov (@Mylovanov) June 6, 2023 Eyðilegging stíflunar hefur þegar verið kölluð „umhverfismorð“ af ráðamönnum í Úkraínu og sendiherra Breta í landinu, þar sem flóðvatnið muni valda mikilli eyðileggingu og afleiðingarnar verða umfangsmiklar. The second image here shows the likely consequences of blowing up the Kakhovka dam, including putting much of Kherson a city Putin declared was part of Russia not nine months ago! under water https://t.co/lKYE8natIT— max seddon (@maxseddon) June 6, 2023 Russian terrorists. The destruction of the Kakhovka hydroelectric power plant dam only confirms for the whole world that they must be expelled from every corner of Ukrainian land. Not a single meter should be left to them, because they use every meter for terror. It s only pic.twitter.com/ErBog1gRhH— (@ZelenskyyUa) June 6, 2023
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Mest lesið Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Sjá meira