Ríkissjóðurinn sem á Newcastle kaupir liðið hans Ronaldo og þrjú önnur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 07:00 Ronaldo og félagar hafa fengið nýjan eiganda. Mohammed Saad/Getty Images PIF, opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, hefur fest kaup á fjórum stærstu liðum landsins. Á þetta að stuðla að því að fá stærstu nöfn knattspyrnunnar til Sádi-Arabíu. PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjá meira
PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjá meira