Alþjóðleg drengjakórahátíð á Íslandi í fyrsta sinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2023 12:04 Hressir og skemmtilegir strákar eru í Drengjakór Reykjavíkur, sem syngja fjölbreytta tónlist af ýmsum toga, trúarlega og veraldlega, gamla og nýja Aðsend Þessa dagana fer alþjóðlega drengjakórahátíðin „The Boys are Singing“ fram á Íslandi í fyrsta sinn. Á hátíðinni tekur Drengjakór Reykjavíkur á móti „Sofia Boys Choir“ frá Búlgaríu sem er meðal virtustu drengjakóra Evrópu. Drengjakór Reykjavíkur skipa um 20 drengir á aldrinum 8-15 ára sem syngja fjölbreytta tónlist af ýmsum toga, trúarlega og veraldlega, gamla og nýja. Drengjakór Reykjavíkur er eini drengjakór Íslands. Kórinn, sem í upphafi hét Drengjakór Laugarneskirkju, var stofnaður árið 1990 og fagnaði því 30 ára starfsafmæli árið 2020. Kórinn hefur nú aðsetur í Neskirkju undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar sem hefur stjórnað kórnum síðan 2019. Hann segir mikill heiður fyrir sig og kórinn að fá að taka þátt í alþjóðlegu drengjakórahátíðinni á Íslandi. „Í fyrra fórum við út til Búlgaríu og sungum þar með þessum Búlgarska kór ásamt drengjakór frá Tékklandi og frá Mexíkó. Fyrstu tónleikarnir eru í dag klukkan 13:00 í Skálholti og svo erum við sunnudaginn 4. júní í Hallgrímskirkju klukkan 14:00 og að lokum í Ytri Njarðvíkurkirkju á mánudaginn klukkan 17:00,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn segir efnisskrá tónleikanna mjög skemmtilega. „Já, hún er mjög fjölbreytt. Í fyrsta lagi eru þetta mjög ólíkir kórar. Okkar prógramm er í léttari kantinum. Það eru þessu elstu íslensku þjóðlög, sem allir þekkja með smá poppívafi líka. Þeir eru með svolítið meira klassískt prógramm, mikið af Búlgörskumsönglögum og Hendel og allskonar. Þetta er mjög flottur kór,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Freyr Sigurðsson, stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur.Aðsend Eftir þessa þrennu tónleika þá er Drengjakór Reykjavíkur komin í sumarfrí en byrjar að æfa aftur á fullum krafti í haust. „Mig langar bara að hvetja fólk og foreldra, sem eiga drengi, sem finnst gaman að syngja að koma og leita til okkar. Það er alltaf pláss fyrir fleiri drengi,“ segir Þorsteinn, stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur. Viðburðurinn á Facebook Bláskógabyggð Reykjanesbær Menning Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira
Drengjakór Reykjavíkur er eini drengjakór Íslands. Kórinn, sem í upphafi hét Drengjakór Laugarneskirkju, var stofnaður árið 1990 og fagnaði því 30 ára starfsafmæli árið 2020. Kórinn hefur nú aðsetur í Neskirkju undir stjórn Þorsteins Freys Sigurðssonar sem hefur stjórnað kórnum síðan 2019. Hann segir mikill heiður fyrir sig og kórinn að fá að taka þátt í alþjóðlegu drengjakórahátíðinni á Íslandi. „Í fyrra fórum við út til Búlgaríu og sungum þar með þessum Búlgarska kór ásamt drengjakór frá Tékklandi og frá Mexíkó. Fyrstu tónleikarnir eru í dag klukkan 13:00 í Skálholti og svo erum við sunnudaginn 4. júní í Hallgrímskirkju klukkan 14:00 og að lokum í Ytri Njarðvíkurkirkju á mánudaginn klukkan 17:00,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn segir efnisskrá tónleikanna mjög skemmtilega. „Já, hún er mjög fjölbreytt. Í fyrsta lagi eru þetta mjög ólíkir kórar. Okkar prógramm er í léttari kantinum. Það eru þessu elstu íslensku þjóðlög, sem allir þekkja með smá poppívafi líka. Þeir eru með svolítið meira klassískt prógramm, mikið af Búlgörskumsönglögum og Hendel og allskonar. Þetta er mjög flottur kór,“ segir Þorsteinn. Þorsteinn Freyr Sigurðsson, stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur.Aðsend Eftir þessa þrennu tónleika þá er Drengjakór Reykjavíkur komin í sumarfrí en byrjar að æfa aftur á fullum krafti í haust. „Mig langar bara að hvetja fólk og foreldra, sem eiga drengi, sem finnst gaman að syngja að koma og leita til okkar. Það er alltaf pláss fyrir fleiri drengi,“ segir Þorsteinn, stjórnandi Drengjakórs Reykjavíkur. Viðburðurinn á Facebook
Bláskógabyggð Reykjanesbær Menning Tónleikar á Íslandi Kórar Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent „Túnin eru bara hvít“ Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fleiri fréttir Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Sjá meira