Rennibrautirnar á Akureyri lokaðar: „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2023 07:00 Sundlaug Akureyrar er ein vinsælasta sundlaug landsins, ekki síst vegna rennibrautanna. Akureyrarbær Stóru rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar, Trektinni og Flækjunni, var lokað síðastliðinn þriðjudag vegna viðhaldsframkvæmda og er reiknað með að framkvæmdir standi í tvær vikur. „Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín. Akureyri Sundlaugar Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
„Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín.
Akureyri Sundlaugar Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira