Rennibrautirnar á Akureyri lokaðar: „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá“ Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2023 07:00 Sundlaug Akureyrar er ein vinsælasta sundlaug landsins, ekki síst vegna rennibrautanna. Akureyrarbær Stóru rennibrautunum í Sundlaug Akureyrar, Trektinni og Flækjunni, var lokað síðastliðinn þriðjudag vegna viðhaldsframkvæmda og er reiknað með að framkvæmdir standi í tvær vikur. „Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín. Akureyri Sundlaugar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
„Auðvitað vilja allir hafa opið en það er eins með þetta mannvirki og önnur. Það þarf að halda því við,“ segir Elín H. Gísladóttir, forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, í samtali við fréttastofu. Sundlaug Akureyrar nýtur mikilla vinsælda, sérstaklega hjá ungu kynslóðinni vegna rennibrautanna sem vígðar voru sumarið 2017. Er laugin jafnan fastur viðkomustaður fyrir fjölskyldufólk á ferð um Norðurland, en Flækjan er lengsta rennibraut á Íslandi, alls 86 metrar að lengd. Elín segist ekki hafa fengið margar tilkynningar frá starfsfólki vegna viðskiptavina sem hafi verið svekktir við komuna í laugina vegna lokaðra rennibrauta. „Auðvitað snúa einhverjir svekktir frá en það var einfaldlega kominn tími á viðhald,“ segir Elín. Elín segir að tveir starfsmenn frá framleiðslufyrirtæki rennibrautanna hafi hafist handa við viðhald á brautunum á þriðjudaginn. „Þetta eru langir vinnudagar hjá þeim. Það er verið að laga yfirborðið inni í rennibrautunum sem var orðið slitið og við hlökkum að sjálfsögðu til að hægt verði að opna þær á ný enda ferðamannasumarið að fara á fullt,“ segir Elín.
Akureyri Sundlaugar Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira