Stækkun flotans lyftir Play upp úr botnsæti listans yfir framlegð í flugi
Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
![Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play.](https://www.visir.is/i/B91C25D04C531361B6B136A0B22BC3A69820AEE862188B52926B75DBA1C24B9D_713x0.jpg)
Birgir Jónsson, forstjóri Play, segir að framvegis muni flugfélagið ekki verma botnsætið á listanum yfir rekstrarframlegð á fyrsta ársfjórðungi. Eftir að hafa stækkað flotann upp í tíu vélar sé stærðarhagkvæmnin farin að skila sér í eðlilegra jafnvægi milli kostnaðar og tekna.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.
Ertu að leita að fyrirtækjaáskriftum? Hafðu samband
Ertu með áskrift? Skráðu þig inn hér að neðan með rafrænum skilríkjum.