Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 22:30 Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023 Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni