Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Smári Jökull Jónsson skrifar 31. maí 2023 22:30 Eyjamenn trylltust af fögnuði eftir leik í kvöld. Vísir/Vilhelm Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023 Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Sjá meira
ÍBV tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik eftir 25-23 sigur á Haukum í oddaleik í Vestmannaeyjum. Það var fjörug umræða á Twitter á meðan á leiknum stóð í kvöld og eftir leik rigndi inn hamingjuóskum til Eyjamanna sem voru að fagna sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í sögunni. Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr umræðunni um leikinn. Það var alvöru stemmning í Eyjum fyrir leik Bara á Íslandi er sami maður að fronta þorsklifur og úrslitaleik í handbolta á sama tíma @DagurArnarss pic.twitter.com/boIETwvU9l— Edda Sif Pálsdóttir (@EddaSifPalsd) May 31, 2023 Þjóðaríþróttin pic.twitter.com/2VB5FE7zn6— Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Seinni Bylgjan var auðvitað mætt til Eyja. Læðan er klár. Einn af tveimur leikmönnum kvöldsins sem spilaði oddaleikinn gegn FH í úrslitum tímabilið 16/17, þá með Val. Hann kann formúluna. Þetta verður flugeldasýning. #handbolti #seinnibylgjan pic.twitter.com/AxxiqainMX— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) May 31, 2023 Jújú, því var haldið fram að þjóðaríþróttin gæti ekki búið til viðlíka íþróttaviðburð og úrslitakeppnin í körfu. Og jújú, því hefur þjóðaríþróttin svarað. Takk, handbolti.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 31, 2023 Aron Rafn var magnaður í marki Hauka í fyrri hálfleik Hvar væru Haukar í þessum leik ef Aron Rafn væri ekki í rammanum? #seinnibylgjan #handkastið— Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 Tilfinningin er að ÍBV sé alveg með leikinn, samt munar bara einu marki. Það er jákvætt!— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 31, 2023 þetta er minn maður í ÍBV, helvítis ísskápurinn pic.twitter.com/urOpDETqXJ— Tómas (@tommisteindors) May 31, 2023 Blessaður Andri! það er allt á milljón í eyjum. #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/4uqLw161NI— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Guð minn góðurÞora ekki að dæma gegn ÍBVVirkar greinilega að væla yfir dómgæslu— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) May 31, 2023 Eftir að sigurinn var í höfn hjá ÍBV rigndi inn hamingjuóskum til liðsins. Til hamingju Eyjamenn, vel að þessu komnir! @arnardadi það er eins gott ég fái @runarkarason horn í þætti kvöldsins, sá var góður!! #Handkastið— Styrmir Sigurðsson (@StySig) May 31, 2023 ÍBV ÍSLANDSMEISTARI 2023!!!! Til hamingju eyjamenn! #seinnibylgjan #olísdeildin #bestasætið pic.twitter.com/KOJqfCg1V5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Mögnuð umgjörð í Eyjum og frábært einvígi. Stórt hrós á Stöð2 Sport. Frábær matreiðsla á öllum sviðum og sérfræðingurinn @arnardadi hrikalega flottur — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 31, 2023 Það er eins gott að Ásgeir Örn sé með einhverja haldbæra skýringu á því að Báruson, með the winning DNA og clutch gene, sé ekki búinn að svo mikið sem renna niður rennilásnum á æfingatreyjunni sinni í dag.— Jói Skúli (@joiskuli10) May 31, 2023 Bandalagið, samfélagið, vinir mínir og bræður mínir auðvitað flottastir #ÍBV #handbolti— Elliði Snær (@Ellidi98) May 31, 2023 Ég skil ekki þetta hate á Arnar Daða. Geggjaður í umfjöllun um handbolta og hefur tekið hana upp á næsta level. Stöð 2 sport ekkert eðlilega mikið með allt á hreinu. Hvernig enduðu Haukar í 8 sæti? Lang næst bestir. ÍBV lang fokking bestir — Marteinn Sigurbjörnsson (@marteinnsiig) May 31, 2023 ÍBV- HAUÞETTA ER ÞJÓÐARÍÞRÓTTIN Lætin, stemningin, orkan, krafturinn Aron Rafn Rúnar Kára Andri Rúnars ÍBV 5-1 vörnin Markvarslan hjá ÍBV ÍBV byrjaði loksins frá fyrstu mín Frammistaða Hauka Til hamingju elsku Eyjamenn Takk fyrir mig — Arnar Daði (@arnardadi) May 31, 2023 Til hamingju ÍBV. Verðskuldað. Haukar eiga heiður skilinn. Stolltur af mínu fólki á Stöð 2 Sport. Þórhallur, Eiríkur og allir hinir. Magnað. Skál í boðinu. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 31, 2023 Mood #ÍBV #handbolti pic.twitter.com/llO1wu2WzS— Berglind Björg Thorvaldsdóttir (@berglindbjorg10) May 31, 2023 Af hverju er "Nablinn" ekki að taka viðtöl í Bestu deildinni? Yfirburða maður í þessu fagi. #fotboltinet— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 31, 2023 Ruglaður leikur, sturluð rimma! Til hamingju ÍBV. Haukarnir mínir sigurvegarar mótsins:)— Ásgeir Ingólfsson (@asgeiringolfs) May 31, 2023 Sá lang besti í úrslitakeppninni í ár Til hamingju @ibvhandbolti pic.twitter.com/CTKiYqJ91H— HBStatz (@HBSstatz) May 31, 2023 Planið gekk upp. pic.twitter.com/g1Wbw4mpDk— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) May 31, 2023
Olís-deild karla ÍBV Haukar Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV Sport „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Fleiri fréttir Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Sjá meira