Seldi fyrstu nektarmyndina sína til The Weeknd Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. júní 2023 07:01 Elli Egilsson er búsettur í Las Vegas en var með sýninguna SAMMÁLA ásamt föður sínum, Agli Eðvarðssyni, í Gallery Port. Vísir/Vilhelm Elli Egilsson er heillaður að kvenlíkamanum sem viðfangsefni í myndlistinni en fyrsta slíka málverkið sem hann seldi fór til ofurstjörnunnar The Weeknd. Elli er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst ásamt föður sínum, Agli Eðvarðssyni, en þeir stóðu saman fyrir sýningunni SAMMÁLA í Gallery Port. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: „Ég elska viðbein, rifbein, axlir og hálsinn. Mér finnst rosa gaman að vinna með skugga í þessu,“ segir Elli Egilsson um kvenlíkama verk sín. Hangir í 70 milljón dollara glæsihýsi „Fyrsta málverkið sem ég seldi í þeirri seríu var þegar The Weeknd keypti af mér verk. Við erum búnir að vera félagar í mörg ár, alveg áður en hann varð svona svakalega stór. Við erum einn stór vinahópur.“ Verkið frá Ella hangir inni á skrifstofu heima hjá Weeknd, í 70 milljón dollara glæsihýsi hans í Beverly Hills. The Weeknd er að gefa út nýja sjónvarpsseríu sem ber heitið The Idol og er verkið hans Ella sýnilegt í seríunni og var þeim innblástur. Aðspurður hvort nektin hafi einhvern tíma verið óþægilegt viðfangsefni fyrir honum svarar Elli: „Nei en ég fór ágætlega mjúklega inn í þetta. Eins og þegar ég var að sýna þetta, ég þurfti að fá sjónarhorn og álit frá Maríu eiginkonu minni hvort þetta væri sexual fyrir henni. Á sama tíma veit hún allt ferlið mitt og afhverju ég var að gera þetta. Fyrir mér er þetta 100% bara fegurð.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Fríða Nipple Hann segist ekki mála karlmenn þar sem karlmannslíkaminn heillar hann ekki á sama hátt. „Mig langaði bara að tjá það sem mér finnst fallegt. Mér finnst landslag fallegt, mér finnst árfarvegir fallegir, mér finnst snjór fallegur, mér finnst brjóst falleg, mér finnst axlir fallegar. Ég sé engan mun þarna á milli. Ég er alin upp við að fara í Vesturbæjarlaugina með ömmu og mömmu og þær voru berbrjósta. Og það ætti að vera svoleiðis í dag. Ég skýrði eitt verkið mitt Fríða Nipple, því mér finnst þetta svo absúrd dæmi að kvenmenn þurfi að hylja sig að ofan til að fara í sundlaug. Mér finnst þetta crazy.“ Hægt er að horfa á fleiri þætti af Kúnst hér. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra. Kúnst Myndlist Menning Hollywood Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Hér má sjá þáttinn í heild sinni: „Ég elska viðbein, rifbein, axlir og hálsinn. Mér finnst rosa gaman að vinna með skugga í þessu,“ segir Elli Egilsson um kvenlíkama verk sín. Hangir í 70 milljón dollara glæsihýsi „Fyrsta málverkið sem ég seldi í þeirri seríu var þegar The Weeknd keypti af mér verk. Við erum búnir að vera félagar í mörg ár, alveg áður en hann varð svona svakalega stór. Við erum einn stór vinahópur.“ Verkið frá Ella hangir inni á skrifstofu heima hjá Weeknd, í 70 milljón dollara glæsihýsi hans í Beverly Hills. The Weeknd er að gefa út nýja sjónvarpsseríu sem ber heitið The Idol og er verkið hans Ella sýnilegt í seríunni og var þeim innblástur. Aðspurður hvort nektin hafi einhvern tíma verið óþægilegt viðfangsefni fyrir honum svarar Elli: „Nei en ég fór ágætlega mjúklega inn í þetta. Eins og þegar ég var að sýna þetta, ég þurfti að fá sjónarhorn og álit frá Maríu eiginkonu minni hvort þetta væri sexual fyrir henni. Á sama tíma veit hún allt ferlið mitt og afhverju ég var að gera þetta. Fyrir mér er þetta 100% bara fegurð.“ View this post on Instagram A post shared by (@elliegilsson) Fríða Nipple Hann segist ekki mála karlmenn þar sem karlmannslíkaminn heillar hann ekki á sama hátt. „Mig langaði bara að tjá það sem mér finnst fallegt. Mér finnst landslag fallegt, mér finnst árfarvegir fallegir, mér finnst snjór fallegur, mér finnst brjóst falleg, mér finnst axlir fallegar. Ég sé engan mun þarna á milli. Ég er alin upp við að fara í Vesturbæjarlaugina með ömmu og mömmu og þær voru berbrjósta. Og það ætti að vera svoleiðis í dag. Ég skýrði eitt verkið mitt Fríða Nipple, því mér finnst þetta svo absúrd dæmi að kvenmenn þurfi að hylja sig að ofan til að fara í sundlaug. Mér finnst þetta crazy.“ Hægt er að horfa á fleiri þætti af Kúnst hér. Þættirnir KÚNST með Dóru Júlíu rannsaka hinar ýmsu víddir listsköpunar, ólíka listmiðla og sköpunargleði hjá íslenskum samtíma listamönnum ásamt því að fá að skyggnast bak við tjöldin og heyra um persónulegt líf þeirra.
Kúnst Myndlist Menning Hollywood Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira