Kínverjar þurfi að leiðrétta kynjahalla Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. maí 2023 07:45 Fáar konur sitja á kínverska þinginu og engar í stjórn kommúnistaflokksins. Getty Sameinuðu þjóðirnar leggja til að Kína setji á kynjakvóta fyrir þingmenn og æðstu embættismenn landsins. Alvarlegur kynjahalli sé á stjórn landsins. Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni. Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Sjá meira
Fréttastofan Reuters greinir frá þessu. Aðeins 26,54 prósent kínverskra þingmanna eru konur. Þetta er aukning frá fyrri tíð en ekki nægilegt að mati höfunda nýrrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Eru stjórnvöld í Kína hvött til þess að fjölga konum í valdastöðum, ekki aðeins á þinginu heldur einnig í dómskerfinu, utanríkisþjónustunni og víðar. Bent er á að frá því í október síðastliðnum hafa engar konur verið í 24 manna stjórn Kínverska kommúnistaflokksins og heldur engin í sjö manna fastanefnd. Þetta er í fyrsta sinn í 20 ár sem þetta gerist. Baráttufólk fyrir áreitni Þá lýstu skýrsluhöfundar einnig yfir áhyggjum yfir því að það fólk sem berst fyrir kvenréttindum í Kína verður ítrekað fyrir áreitni og hótunum. Einnig væru óhóflegar takmarkanir á skráningu frjálsra félagasamtaka, svo sem kvenréttindasamtaka. Voru stjórnvöld hvött til að liðka fyrir skráningunni og beita sér fyrir vernd fólks sem stæði í þessari baráttu. Samkvæmt baráttu fólki fyrir kvenréttindum hefur staðan í Kína versnað til muna síðan Xi Jinping, aðalræðismaður tók við völdum árið 2012. Bæði hefur kynjahallinn aukist í æðstu stjórn ríkisins og á vinnumarkaðinum. Í staðinn hefur stjórn Jinping lagt áherslu á hefðbundin hlutverk kvenna sem mæðra og umönnunaraðila. Kínversk stjórnvöld hafa enn þá ekki brugðist við skýrslunni.
Kína Jafnréttismál Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Hægagangur á rússneska hagkerfinu Erlent Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Innlent Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent „Þykjustuleikur“ að Ísland fái annan díl Innlent Fleiri fréttir Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Sjá meira