Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2023 16:31 Luciano Spalletti, fráfarandi þjálfari Napoli með Simone Inzaghi sem þjálfar lið Internazionale. Getty/Francesco Pecoraro Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Aurelio De Laurentiis, eigandi Napoli, sagði frá því að Spalletti vildi taka sér frí frá þjálfun og að félagið myndi ekki standa í vegi fyrir honum. Hinn 64 ára gamli Luciano Spalletti hefur stýrt Napoli liðunu síðan í júlí 2021 og hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. „Af virðingu við klúbbinn þá sagði ég De Laurentiis strax frá því að ég þurfti að taka mér frí,“ sagði Luciano Spalletti. „Hann er frjáls maður. Þú verður að verða örlátur í lífinu. Ég bjóst aldrei við neinu í staðinn. Hann gaf okkur titilinn og ég þakka honum fyrir það. Nú er það rétta í stöðunni að leyfa honum að gera það sem hann elskar að gera,“ sagði Aurelio De Laurentiis. Félagið átti möguleika á að bæta við ári við samning hans og þegar það gerði það án þess að ræða það frekar við Spalletti þá tók hann því mjög illa upp. Spalletti hafði fengið sér stórt tattú á hendina til minningar um þennan sögulega meistaratitil sem Napoli vann síðast með Diego Maradona innanborðs. Síðasti leikur Napoli undir stjórn Spalletti verður á heimavelli á móti Sampdoria 4. júní næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Aurelio De Laurentiis, eigandi Napoli, sagði frá því að Spalletti vildi taka sér frí frá þjálfun og að félagið myndi ekki standa í vegi fyrir honum. Hinn 64 ára gamli Luciano Spalletti hefur stýrt Napoli liðunu síðan í júlí 2021 og hann átti eitt ár eftir af samningi sínum. „Af virðingu við klúbbinn þá sagði ég De Laurentiis strax frá því að ég þurfti að taka mér frí,“ sagði Luciano Spalletti. „Hann er frjáls maður. Þú verður að verða örlátur í lífinu. Ég bjóst aldrei við neinu í staðinn. Hann gaf okkur titilinn og ég þakka honum fyrir það. Nú er það rétta í stöðunni að leyfa honum að gera það sem hann elskar að gera,“ sagði Aurelio De Laurentiis. Félagið átti möguleika á að bæta við ári við samning hans og þegar það gerði það án þess að ræða það frekar við Spalletti þá tók hann því mjög illa upp. Spalletti hafði fengið sér stórt tattú á hendina til minningar um þennan sögulega meistaratitil sem Napoli vann síðast með Diego Maradona innanborðs. Síðasti leikur Napoli undir stjórn Spalletti verður á heimavelli á móti Sampdoria 4. júní næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Fleiri fréttir Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira