Elda ofan í flugstöðvargesti Árni Sæberg skrifar 27. maí 2023 22:21 Elda er á annarri hæð í norðurbyggingu Keflavíkurflugvallar, beint á móti útganginum úr Fríhöfninni. SSP á Íslandi Veitingastaðurinn Elda Bistro hefur verið opnaður á annarri hæð í norðurbyggingu Keflavíkurflugvallar, beint á móti útganginum úr Fríhöfninni. Um er að ræða annan af tveimur veitingastöðum nýs rekstraraðila veitingastaða í Leifsstöð. Elda Bistro er á vegum alþjóðlega veitingafyrirtækisins SSP, sem sérhæfir sig í veitingarekstri á flugvöllum og lestarstöðvum um allan heim og rekur meðal annar Starbucks keðjuna á flugvöllum víða um heim, að því er segir í fréttatilkynningu um opnun staðarins. SSP á Íslandi átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða á flugvellinum en von bráðar verður seinni staðurinn opnaður, Jómfrúin, sem hefur um árabil verið rekinn við Lækjargötu í Reykjavík. Fyrrverandi landsliðskokkur með í för Í tilkynningu segir að Elda Bistro sé nútímalegur og notalegur staður sem bjóði upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti, og henti þannig fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. „Við höfum lagt mikið upp úr þróun og hönnun á öllum réttum Elda og fengum til liðs við okkur meistarakokkinn Snorra Victor Gylfason. Við bjóðum upp á klassíska rétti með íslensku ívafi sem ferðalangar geta gripið með sér eða þeir sest niður og pantað beint á borðið. Þá hlökkum við einnig mikið til að kynna Jómfrúna til leiks á flugvellinum von bráðar,“ er haft eftir Jóni Hauki Baldvinssyni, rekstrarstjóra SSP á Íslandi. Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Barinn Loksins sem margir kannast við breytist yfir í Loksins Café & Bar. 24. febrúar 2023 14:39 Jómfrúin opnar á Keflavíkurflugvelli Veitingastaðurinn Jómfrúin og bistro-staður undir nafninu Elda munu opna í Keflavíkurflugvelli í febrúar næstkomandi. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda. 14. október 2022 11:02 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Elda Bistro er á vegum alþjóðlega veitingafyrirtækisins SSP, sem sérhæfir sig í veitingarekstri á flugvöllum og lestarstöðvum um allan heim og rekur meðal annar Starbucks keðjuna á flugvöllum víða um heim, að því er segir í fréttatilkynningu um opnun staðarins. SSP á Íslandi átti hagkvæmasta tilboðið í útboði á rekstri tveggja veitingastaða á flugvellinum en von bráðar verður seinni staðurinn opnaður, Jómfrúin, sem hefur um árabil verið rekinn við Lækjargötu í Reykjavík. Fyrrverandi landsliðskokkur með í för Í tilkynningu segir að Elda Bistro sé nútímalegur og notalegur staður sem bjóði upp á hraða þjónustu, heita og kalda rétti, og henti þannig fjölbreyttum hópi farþega á öllum tímum sólahringsins. „Við höfum lagt mikið upp úr þróun og hönnun á öllum réttum Elda og fengum til liðs við okkur meistarakokkinn Snorra Victor Gylfason. Við bjóðum upp á klassíska rétti með íslensku ívafi sem ferðalangar geta gripið með sér eða þeir sest niður og pantað beint á borðið. Þá hlökkum við einnig mikið til að kynna Jómfrúna til leiks á flugvellinum von bráðar,“ er haft eftir Jóni Hauki Baldvinssyni, rekstrarstjóra SSP á Íslandi.
Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Barinn Loksins sem margir kannast við breytist yfir í Loksins Café & Bar. 24. febrúar 2023 14:39 Jómfrúin opnar á Keflavíkurflugvelli Veitingastaðurinn Jómfrúin og bistro-staður undir nafninu Elda munu opna í Keflavíkurflugvelli í febrúar næstkomandi. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda. 14. október 2022 11:02 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli Þrír nýir veitingastaðir opna á Keflavíkurflugvelli á þessu ári. Barinn Loksins sem margir kannast við breytist yfir í Loksins Café & Bar. 24. febrúar 2023 14:39
Jómfrúin opnar á Keflavíkurflugvelli Veitingastaðurinn Jómfrúin og bistro-staður undir nafninu Elda munu opna í Keflavíkurflugvelli í febrúar næstkomandi. Snorri Victor Gylfason, kokkur á Vox mun sjá um þróun og hönnun á öllum réttum Elda. 14. október 2022 11:02