Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. maí 2023 20:00 Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar aðgerðaráætluninni. Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta, þetta sýnir ný skýrsla KPMG. Formaður landssambands eldri borgara fagnar því að samþætta eigi þjónustu við eldra fólk, núverandi fyrirkomulag sé ekki viðunandi. Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“ Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“
Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Fleiri fréttir Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sjá meira