Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 25. maí 2023 20:00 Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar aðgerðaráætluninni. Eldri borgarar skila meira til samfélagsins en þeir kosta, þetta sýnir ný skýrsla KPMG. Formaður landssambands eldri borgara fagnar því að samþætta eigi þjónustu við eldra fólk, núverandi fyrirkomulag sé ekki viðunandi. Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“ Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira
Virði en ekki byrði er yfirskrift greiningar á tekjum og skattgreiðslum eldra fólks á Íslandi en þar kemur fram að á árunum 2006 til 2021 hafa útsvarstekjur þeirra sem eru 67 ára og eldri fimmfaldast. Þá hefur hlutfall af útsvarstekjum sveitarfélaga sem kemur frá eldri borgum aukist mikið. Það er nú 12,2 prósent en var 8,7 prósent og er hlutfallið enn hærra þegar litið er til bæði ríkis og sveitarfélaga samanlagt eða 15 prósent. Hlutfallið verður komið í 30 prósent árið 2050 ef spár ganga eftir. Eldri borgarar höfðu 97 prósent að meðaltekjum að jafnaði árið 2021. Stjórnvöld hafa sett upp sérstakt mælaborð en þær er hægt að kynna sér fjöldann allan af tölulegum gögnum. Fagnar samþættingu í málum eldri borgara Þá hrintu stjórnvöld af stað aðgerðaráætluninni „Gott að eldast“ sem er ætlað að samþætta verkefni ríkis og sveitarfélaga í málefnum aldurshópsins. Helgi Pétursson, formaður landssambands eldri borgara fagnar þessu. „Þetta er mjög spennandi og frá fyrsta degi hef ég verið sannfærður um að þetta yrði að veruleika. Menn tóku saman höndum, þrjú ráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Landssamband eldra fólks og það eina sem við þurftum að gera var að láta vita af okkur og að við værum að fara af stað.“ Samþættingin sé nauðsynleg. „Það eru að koma fjórir aðilar inn á heimili. Einn má hjálpa þér í sokkana, hann má ekki hjálpa þér að borða, hann má ekki taka til, það þarf einhver annar að gera það og það eru alls konar svona hlutir sem við förum bara ofaní.“
Eldri borgarar Skattar og tollar Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð Sjá meira