Dótakall af Englinum í Alkmaar boðinn upp á eBay Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2023 12:01 Dótakallinn af Knollsy. Búið er að gera dótakall af stuðningsmanni West Ham United sem varði fjölskyldur leikmanna félagsins fyrir ólátabelgjum úr röðum stuðningsmanna AZ Alkmaar. Hinn 58 ára Chris Knoll, eða „Knollsy“, hefur verið kallaður „Engilinn í Alkmaar“ eftir að hann kom í veg fyrir að fótboltabullur réðust á maka og börn leikmanna West Ham í seinni undanúrslitaleik liðsins gegn AZ í Sambandsdeild Evrópu. Knollsy er orðin hetja í augum stuðningsmanna West Ham og nú er búið að gera dótakall, eins konar aksjón kall, af honum. Hann er til sölu á eBay og kostar skildinginn. Hæsta tilboðið í hann er 5.100 pund. Hægt er að skoða kallinn með því að smella hér. Uppboðinu á dótakallinum lýkur seinna í dag. Dótakallinn er í sömu fötum og Knollsy var í þegar hann varði fjölskyldur leikmanna West Ham fyrir bullunum í Alkmaar og með steytta hnefa. Skyrtan hans rifnaði í átökunum og Knollsy fékk glóðarauga. Á næsta heimaleik West Ham, gegn Leeds United, var Knollsy kallaður upp á Ólympíuleikvanginum í London og hann fær gefins miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem Hamrarnir mæta Fiorentina frá Ítalíu. Þetta er fyrsti úrslitaleikur West Ham í Evrópukeppni í 47 ár og Knollsy var að vonum ánægður með miðann á leikinn. „Ég var í vinnu þegar ég fékk símtalið. Ég grét næstum því. Ég var svo glaður og ánægður,“ sagði Knollsy sem getur vonandi horft á leikinn á Fortuna Arena í Prag 7. júní næstkomandi í rólegheitum. Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Hinn 58 ára Chris Knoll, eða „Knollsy“, hefur verið kallaður „Engilinn í Alkmaar“ eftir að hann kom í veg fyrir að fótboltabullur réðust á maka og börn leikmanna West Ham í seinni undanúrslitaleik liðsins gegn AZ í Sambandsdeild Evrópu. Knollsy er orðin hetja í augum stuðningsmanna West Ham og nú er búið að gera dótakall, eins konar aksjón kall, af honum. Hann er til sölu á eBay og kostar skildinginn. Hæsta tilboðið í hann er 5.100 pund. Hægt er að skoða kallinn með því að smella hér. Uppboðinu á dótakallinum lýkur seinna í dag. Dótakallinn er í sömu fötum og Knollsy var í þegar hann varði fjölskyldur leikmanna West Ham fyrir bullunum í Alkmaar og með steytta hnefa. Skyrtan hans rifnaði í átökunum og Knollsy fékk glóðarauga. Á næsta heimaleik West Ham, gegn Leeds United, var Knollsy kallaður upp á Ólympíuleikvanginum í London og hann fær gefins miða á úrslitaleik Sambandsdeildarinnar þar sem Hamrarnir mæta Fiorentina frá Ítalíu. Þetta er fyrsti úrslitaleikur West Ham í Evrópukeppni í 47 ár og Knollsy var að vonum ánægður með miðann á leikinn. „Ég var í vinnu þegar ég fékk símtalið. Ég grét næstum því. Ég var svo glaður og ánægður,“ sagði Knollsy sem getur vonandi horft á leikinn á Fortuna Arena í Prag 7. júní næstkomandi í rólegheitum.
Enski boltinn Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira