Unglingarnir þurfi að útvega fimmtíu milljónir Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2023 08:00 KKÍ heldur úti tíu landsliðum og þarf fjöldi leikmanna að óbreyttu að greiða yfir 600.000 krónur í ferðakostnað í sumar. KKÍ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri körfuknattleikssambands Íslands, kallar eftir því að stjórnvöld eða fyrirtæki sjái til þess að unglingar og fjölskyldur þeirra þurfi ekki að greiða háar fjárhæðir til að spila fyrir íslensk landslið. KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári. Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
KKÍ stendur fyrir söfnunarátaki til að minnka kostnað leikmanna unglingalandsliðanna í sumar. Í færslu sambandsins segir að þeir leikmenn sem þurfi að greiða mest þurfi að útvega 650.000 krónur, til að geta verið með á vikulöngu Norðurlandamóti og hátt í tveggja vikna löngu Evrópumóti. „Afreksstarf og þá sérstaklega yngri landssliða á undir högg að sækja. Óskandi væri að stuðningur ríkisvaldins við ungt afreksíþróttafólk á Íslandi væri viðunandi en það er langur vegur í að svo sé,“ segir í færslu KKÍ þar sem fólk og fyrirtæki eru hvött til að styrkja unglingana til þátttöku. Hannes deilir færslunni á Facebook og segir þar að 250 milljóna króna aukaframlag frá ríkinu myndi duga fyrir keppnisferðum yngri landsliða í öllum íþróttagreinum á árinu. Hann segir kostnaðinn við yngri landslið KKÍ á þessu ári nema um 80 milljónum króna og að eins og staðan sé núna þurfi leikmenn og fjölskyldur þeirra að greiða 50 milljónir króna. KKÍ var í lok síðasta árs fært niður um flokk hjá Afrekssjóði ÍSÍ, með tilheyrandi tekjutapi fyrir sambandið. Á vef KKÍ segir að mikil vinna sé í gangi varðandi Afrekssjóð á vegum ríkisvaldsins, ÍSÍ og sérsambandanna en að því miður muni engin breyting verða á þessu ári.
Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01 ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00 Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Teitur um ákvörðun ÍSÍ: Mesta kjaftshögg sem karfan hefur fengið síðustu áratugi Teitur Örlygsson hélt eldræðu um framtíð íslenska körfuboltans í gær en þessi mesti sigurvegari sögunnar hefur miklar áhyggjur af rekstrarumhverfi íslensku landsliðanna í körfubolta. 24. mars 2023 12:01
ÍSÍ neyði landsliðið úr undankeppni EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur aldrei verið eins nálægt sæti á heimsmeistaramóti og er það landslið Íslands sem er næst því að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í París 2024. Útlit er hins vegar fyrir að liðið verði ekki með í undankeppni næsta Evrópumóts nema ÍSÍ taki í taumana, samkvæmt formanni Körfuknattleikssambands Íslands. 1. febrúar 2023 08:00