Fimmtán ára danskar stúlkur ráði sjálfar þungunarrofi Atli Ísleifsson skrifar 24. maí 2023 13:14 Danski jafnréttismálaráðherrann Marie Bjerre segir að ætlunin með breytingunni sé einnig að samræma réttindin við samræðisaldur. EPA Danska ríkisstjórnin hyggst lækka lágmarksaldur stúlkna sem geta gengist undir þungunarrof án samþykkis foreldra. Núgildandi lög kveða á um að stúlkur yngri en átján ára þurfi samþykki foreldra, en breytingin fæli í sér að sá aldur yrði lækkaður í fimmtán. Danskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð jafnréttismálaráðherrans Marie Bjerre. Eins og staðan er í dag þurfa stúlkur á aldrinum fimmtán til sautján ára að sækjast eftir samþykki foreldra áður en gengist er undir þungunarrof. „Þungunarrof getur framkallað ólíkar tilfinningar, sektarkennd og skömm. „Það getur verið niðurlægjandi og haft miklar afleiðingar í för með sér að þurfa að biðja um samþykki foreldra ef maður er yngri en átján ára,“ segir Bjerre. „Þessu viljum við breyta svo að ungar konur geti sjálfar valið hvort þær vilji aðkomu foreldra.“ Bjerre segir ennfremur að ætlunin með breytingunni sé að samræma við samræðisaldur. Abort kan være forbundet med mange følelser, skyld og skam. Det kan være ydmygende og have store konsekvenser at skulle bede om forældresamtykke, når man er under 18 år. Det ønsker vi at gøre op med, så de unge mennesker selv kan vælge, om de vil inddrage forældrene.— Marie Bjerre (@marie_bjerre) May 24, 2023 Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir. Danmörk Þungunarrof Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Danskir fjölmiðlar greina frá þessu og vísa í orð jafnréttismálaráðherrans Marie Bjerre. Eins og staðan er í dag þurfa stúlkur á aldrinum fimmtán til sautján ára að sækjast eftir samþykki foreldra áður en gengist er undir þungunarrof. „Þungunarrof getur framkallað ólíkar tilfinningar, sektarkennd og skömm. „Það getur verið niðurlægjandi og haft miklar afleiðingar í för með sér að þurfa að biðja um samþykki foreldra ef maður er yngri en átján ára,“ segir Bjerre. „Þessu viljum við breyta svo að ungar konur geti sjálfar valið hvort þær vilji aðkomu foreldra.“ Bjerre segir ennfremur að ætlunin með breytingunni sé að samræma við samræðisaldur. Abort kan være forbundet med mange følelser, skyld og skam. Det kan være ydmygende og have store konsekvenser at skulle bede om forældresamtykke, når man er under 18 år. Det ønsker vi at gøre op med, så de unge mennesker selv kan vælge, om de vil inddrage forældrene.— Marie Bjerre (@marie_bjerre) May 24, 2023 Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir.
Úr íslenskum lögum um þungunarrof: 5. gr. Heimild til þungunarrofs hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir.Heimilt er að rjúfa þungun samkvæmt ákvæðum laga þessara hjá stúlku sem er ólögráða fyrir æsku sakir, að hennar beiðni, án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Í tengslum við þungunarrof skal henni boðin fræðsla og ráðgjöf um getnaðarvarnir.
Danmörk Þungunarrof Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira