Áfram í haldi fyrir síendurtekið ofbeldi gegn eiginkonu sinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. maí 2023 13:11 Í samtali við lögreglu sagði konan að um væri að ræða ítrekað, endurtekið og stórfellt ofbeldi af hálfu mannsins. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni í Keflavík sem gefið er að sök að hafa nauðgað eiginkonu sinni og beitt hana síendurteknu ofbeldi síðastliðin fjögur ár. Maðurinn mun því sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 15. júní næstkomandi. Ákæra á hendur manninum var gefin út af Héraðsdómi Reykjaness þann 19. maí síðastliðinn og honum gert að sæta gæsluvarðhaldi þar til í júní. Sú ákvörðun hefur nú verið staðfest.Segir í niðurstöðu Landsréttar að komist hafi verið að þeirri niðurstöðu að skilyrðum fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi sé fullnægt í ljósi alvarleika brota mannsins. Honum er gefin að sök nauðgun, stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi við eiginukonu sína á árunum 2019 til 2023.Maðurinn hafi endurtekið, á sérstaklega sársaukafullan, meiðandi og alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð hennar með andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi, hótunum og nauðung. Í ákæru er áverkum konunnar lýst og segir í niðurstöðu Landsréttar að samkvæmt læknisfræðilegum gögnum séu sumir þeirra taldir vera lífshættulegir. Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Maðurinn mun því sitja áfram í gæsluvarðhaldi til 15. júní næstkomandi. Ákæra á hendur manninum var gefin út af Héraðsdómi Reykjaness þann 19. maí síðastliðinn og honum gert að sæta gæsluvarðhaldi þar til í júní. Sú ákvörðun hefur nú verið staðfest.Segir í niðurstöðu Landsréttar að komist hafi verið að þeirri niðurstöðu að skilyrðum fyrir áframhaldandi gæsluvarðhaldi sé fullnægt í ljósi alvarleika brota mannsins. Honum er gefin að sök nauðgun, stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi við eiginukonu sína á árunum 2019 til 2023.Maðurinn hafi endurtekið, á sérstaklega sársaukafullan, meiðandi og alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð hennar með andlegu, líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi, hótunum og nauðung. Í ákæru er áverkum konunnar lýst og segir í niðurstöðu Landsréttar að samkvæmt læknisfræðilegum gögnum séu sumir þeirra taldir vera lífshættulegir.
Lögreglumál Reykjanesbær Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira