Frederik, Ingvar og Arnar Freyr bjargað flestum mörkum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2023 14:30 Frederik Schram, Ingvar Jónsson og Arnar Freyr Ólafsson hafa staðið sig í stykkinu í sumar. vísir/diego/hulda margrét Þrír markverðir eru í sérflokki þegar kemur að því að bjarga sínum liðum í Bestu deild karla í fótbolta. Þetta eru þeir Frederik Schram (Val), Ingvar Jónsson (Víkingi) og Arnar Freyr Ólafsson (HK). Þeir eru einu markverðir Bestu deildarinnar sem eru í plús þegar litið er tölfræðina að koma í veg fyrir mörk. Frederik hefur komið í veg fyrir flest mörk, eða tæp fjögur (3,97). Ingvar kemur þar á eftir en hann hefur bjargað 3,08 mörkum. Hann hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Arnar Freyr er svo í 3. sæti á listanum en hann hefur bjargað 3,04 mörkum. Hann hefur einnig varið flest skot allra markvarða í deildinni, eða 37. Þar á eftir kemur Mathias Rosenørn, markvörður Keflavíkur, með 36 varin skot. Þegar litið er á hinn enda björgunartöflunar er ljóst að markverðir Fram og Fylkis eiga nóg inni, allavega vonandi fyrir lið þeirra. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, ætti að vera búinn að bjarga tæplega fjórum mörkum (3,97) og nafni hans í Fylkismarkinu, Ólafur Kristófer Helgason, 3,3 mörkum. Sá síðarnefndi hefur fengið á sig flest mörk í Bestu deildinni, eða átján. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, ætti að vera búinn að koma í veg fyrir 1,97 mörk. Hann hefur fengið á sig flest mörk fyrir utan vítateig í deildinni, eða fimm. Þar á eftir kemur Simen Kjellevold, markvörður KR, en hann hefur fengið á sig fjögur mörk fyrir utan teig. Besta deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Sjá meira
Þetta eru þeir Frederik Schram (Val), Ingvar Jónsson (Víkingi) og Arnar Freyr Ólafsson (HK). Þeir eru einu markverðir Bestu deildarinnar sem eru í plús þegar litið er tölfræðina að koma í veg fyrir mörk. Frederik hefur komið í veg fyrir flest mörk, eða tæp fjögur (3,97). Ingvar kemur þar á eftir en hann hefur bjargað 3,08 mörkum. Hann hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í fyrstu átta umferðum Bestu deildarinnar. Arnar Freyr er svo í 3. sæti á listanum en hann hefur bjargað 3,04 mörkum. Hann hefur einnig varið flest skot allra markvarða í deildinni, eða 37. Þar á eftir kemur Mathias Rosenørn, markvörður Keflavíkur, með 36 varin skot. Þegar litið er á hinn enda björgunartöflunar er ljóst að markverðir Fram og Fylkis eiga nóg inni, allavega vonandi fyrir lið þeirra. Ólafur Íshólm Ólafsson, markvörður Fram, ætti að vera búinn að bjarga tæplega fjórum mörkum (3,97) og nafni hans í Fylkismarkinu, Ólafur Kristófer Helgason, 3,3 mörkum. Sá síðarnefndi hefur fengið á sig flest mörk í Bestu deildinni, eða átján. Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, ætti að vera búinn að koma í veg fyrir 1,97 mörk. Hann hefur fengið á sig flest mörk fyrir utan vítateig í deildinni, eða fimm. Þar á eftir kemur Simen Kjellevold, markvörður KR, en hann hefur fengið á sig fjögur mörk fyrir utan teig.
Besta deild karla Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Fleiri fréttir „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH VAR í Bestu deildina? Sjá meira