Konur á kortið á Austurlandi Heiða Ingimarsdóttir skrifar 24. maí 2023 11:01 Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Á þessum tíma er kjörið að taka þátt í einhverju nýju, einhverju spennandi, einhverju valdeflandi. Þann 25. maí klukkan klukkan 17.00 ætla konur á Austurlandi að hittast í Vök Baths og stofna FKA Austurland. Ég hvet allar konur til að mæta og taka þátt í þessum merkilega viðburði. Nú þegar eru til landshlutadeildir innan FKA og það hefur sýnt sig og sannað að deildirnar verða til þess að lyfta konum upp, stykrja samstöðu og sambönd þeirra á milli sem og vekja athygli á þeim fjölbrettu og mikilvægu störfum sem þær sinna. Á Austurlandi eru konur í fjölmörgum áhugaverðum störfum að gera stórmerkilega hluti. Með aðild að FKA getum við nýtt okkur hvor aðra, lyft hvor annarri upp, lært hver af annarri og komið saman og haft gaman! Því breiðleiddari og fjölbreittari hópur kvenna því betra! Hvort sem þú ert í rekstri lítil fyrtækis, starfir innan stjóriðju, sért í obinbera geiranum, starfir innan menntastofnunar, rekur bú eða eitthvað allt annað þá áttu erindi á stofnfundinn. FKA eru félagasamtök fyrir stjórnendur og leiðtoga í íslensku atvinnulífi og eru hugsuð sem lyftistöng fyrir konur til af efla sig og styrkja tengslanet sitt. Konur sem eru partur af FKA fá aukin sýnileika á það sem þær eru að gera. Þær geta einnig sótt sér ýmiskonar fræðslu á vegum félagssamtakanna. Innan samtakanna eru einnig fjölbreyttar deildir og nefndir þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Með aðild að samtökunum skapast einnig tækifæri til þess að haf áhrif á samfélagsumræðuna. Með stuðningi hverrar annarrar og FKA getum við látið heyra enn betur í okkur og verðum við og okkar raddir sýnilegri. Sjálf er ég búin að vera stutt innan FKA en finn strax að á móti mér tók svo mikil samstaða, kærleikur og blússandi „pepp“. Konur ERU konum bestar! Ég hlakka til að taka þátt í að skrifa okkur, konur á Austurlandi, inn í söguna á fimmtudaginn og ég vona að þú látir þig ekki vanta! Ég hvet auðvitað þær sem ekki hafa skráð sig í FKA nú þegar til þess að gera það fyrir fundinn en þær sem ekki hafa gert það eru velkomnar líka. Skráning fer fram á www.fka.is, þá má einnig finna frekari upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Sértu svo óheppin að komast ekki á staðinn þá verður einnig hægt að fylgjast með fundinum í gegnum streymi. Höfundur er stofnmeðlimur FKA Austurland. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Múlaþing Fjarðabyggð Heiða Ingimarsdóttir Mest lesið Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun Væri Albert ekki frægur, íslenskur íþróttamaður Drífa Snædal Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Lögmaður á villigötum – eða hvað? Agnar Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Falleg herferð - Tómur kross Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Gera framtíðarnefnd varanlega! Damien Degeorges skrifar Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Lögmaður á villigötum Magnús M. Norðdahl skrifar Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Það er ekki eitt.. það er allt.. Eiður Ragnarsson skrifar Skoðun Öryggi farþega í leigubílum Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Hvað kostar vindorkan? Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að vera kona Signý Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ekki líta undan Reyn Alpha Magnúsdóttir,Bjarndís Helga Tómasdóttir skrifar Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Selir eru mikilvægari en börn Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Fjarðarheiðargöng: Lífshætta, loforð og lokaðar dyr Eygló Björg Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vitund - hin ósýnilega breytingavél Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Málfrelsi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Gleðilega hátíð og baráttukveðjur Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk ber ekki ábyrgð á velferð samfélagsins Rúnar Björn Herrera Þorkelsson skrifar Skoðun Er C svona sjö? Ívar Rafn Jónsson skrifar Skoðun Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Enginn er „bara fangi“ eða glæpamaður Gylfi Þorkelsson skrifar Skoðun Skuggi Dostójevskís og Vladimir Pútín Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Eiga þakklæti og pólitík samleið? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Það liggur eitthvað í loftinu þessa dagana. Það er bjart og sumarið er heldur betur farið að minna á sig. Allt er að vakna til lífsins, söngur lóunnar ómar, börnin eru búin að leggja kuldagöllunum og fullorðna fólkið er bæði að undirbúa sumartörnina í vinnunni sem og sumarfríið langþráða eftir þungan vetur. Á þessum tíma er kjörið að taka þátt í einhverju nýju, einhverju spennandi, einhverju valdeflandi. Þann 25. maí klukkan klukkan 17.00 ætla konur á Austurlandi að hittast í Vök Baths og stofna FKA Austurland. Ég hvet allar konur til að mæta og taka þátt í þessum merkilega viðburði. Nú þegar eru til landshlutadeildir innan FKA og það hefur sýnt sig og sannað að deildirnar verða til þess að lyfta konum upp, stykrja samstöðu og sambönd þeirra á milli sem og vekja athygli á þeim fjölbrettu og mikilvægu störfum sem þær sinna. Á Austurlandi eru konur í fjölmörgum áhugaverðum störfum að gera stórmerkilega hluti. Með aðild að FKA getum við nýtt okkur hvor aðra, lyft hvor annarri upp, lært hver af annarri og komið saman og haft gaman! Því breiðleiddari og fjölbreittari hópur kvenna því betra! Hvort sem þú ert í rekstri lítil fyrtækis, starfir innan stjóriðju, sért í obinbera geiranum, starfir innan menntastofnunar, rekur bú eða eitthvað allt annað þá áttu erindi á stofnfundinn. FKA eru félagasamtök fyrir stjórnendur og leiðtoga í íslensku atvinnulífi og eru hugsuð sem lyftistöng fyrir konur til af efla sig og styrkja tengslanet sitt. Konur sem eru partur af FKA fá aukin sýnileika á það sem þær eru að gera. Þær geta einnig sótt sér ýmiskonar fræðslu á vegum félagssamtakanna. Innan samtakanna eru einnig fjölbreyttar deildir og nefndir þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Með aðild að samtökunum skapast einnig tækifæri til þess að haf áhrif á samfélagsumræðuna. Með stuðningi hverrar annarrar og FKA getum við látið heyra enn betur í okkur og verðum við og okkar raddir sýnilegri. Sjálf er ég búin að vera stutt innan FKA en finn strax að á móti mér tók svo mikil samstaða, kærleikur og blússandi „pepp“. Konur ERU konum bestar! Ég hlakka til að taka þátt í að skrifa okkur, konur á Austurlandi, inn í söguna á fimmtudaginn og ég vona að þú látir þig ekki vanta! Ég hvet auðvitað þær sem ekki hafa skráð sig í FKA nú þegar til þess að gera það fyrir fundinn en þær sem ekki hafa gert það eru velkomnar líka. Skráning fer fram á www.fka.is, þá má einnig finna frekari upplýsingar um viðburðinn á Facebook. Sértu svo óheppin að komast ekki á staðinn þá verður einnig hægt að fylgjast með fundinum í gegnum streymi. Höfundur er stofnmeðlimur FKA Austurland.
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun
Skoðun Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Benedikt S. Benediktsson,Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Jóhannes Þór Skúlason skrifar
Skoðun Ísland 2.0 – Mótum framtíðina saman Erla Tinna Stefánsdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Björn B. Björnsson Skoðun