„Guði sé lof að Spurs fékk fyrsta valrétt en ekki Charlotte“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. maí 2023 15:00 Óhemju miklar væntingar eru gerðar til franska undursins Victors Wembanyama. vísir/Christian Liewig Strákarnir í Lögmáli leiksins eru ánægðir með að San Antonio Spurs hreppti fyrsta valrétt í nýliðavalinu í NBA-deildinni og Victor Wembanyama fái að vinna með hinum aldna Gregg Popovich. Mikil spenna var í loftinu þegar greint var frá því hvaða lið fengi fyrsta valrétt í nýliðavalinu í sumar. Verðlaunin fyrir að hreppa hann er franski unglingurinn Wembanyama. Langt er síðan jafn spennandi leikmaður hefur verið í boði í nýliðavalinu. Til marks um hæfileika Wembanyamas var hann stiga- og frákastakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára. „Guði sé lof, úr því sem komið var, að Spurs fékk þetta en ekki Charlotte. Það hefði líklega verið leiðinlegasta saga ársins,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmáli leiksins. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Wembanyama „Fyrir mér er þetta besta niðurstaðan. Þetta er lang skemmtilegast, sögulega, að fá hann til Pop á síðustu árunum hans,“ sagði Hörður en hinn 74 ára Popovich hefur stýrt Spurs frá 1996 og fimm sinnum gert liðið að NBA-meisturum. „Ef hann ætlar að ná bestu árunum hans Victors þarf hann að vera þarna áttatíu ára plús. Þeir eru strax byrjaðir að halda utan um hann; Tony Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan,“ sagði Tómas Steindórsson um hina heilögu þrenningu sem lék svo lengi með Spurs. Fjallað verður um nýliðavalið og Wembanyama í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00 í kvöld. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Mikil spenna var í loftinu þegar greint var frá því hvaða lið fengi fyrsta valrétt í nýliðavalinu í sumar. Verðlaunin fyrir að hreppa hann er franski unglingurinn Wembanyama. Langt er síðan jafn spennandi leikmaður hefur verið í boði í nýliðavalinu. Til marks um hæfileika Wembanyamas var hann stiga- og frákastakóngur frönsku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir að vera aðeins nítján ára. „Guði sé lof, úr því sem komið var, að Spurs fékk þetta en ekki Charlotte. Það hefði líklega verið leiðinlegasta saga ársins,“ sagði Hörður Unnsteinsson í Lögmáli leiksins. Klippa: Lögmál leiksins - Umræða um Wembanyama „Fyrir mér er þetta besta niðurstaðan. Þetta er lang skemmtilegast, sögulega, að fá hann til Pop á síðustu árunum hans,“ sagði Hörður en hinn 74 ára Popovich hefur stýrt Spurs frá 1996 og fimm sinnum gert liðið að NBA-meisturum. „Ef hann ætlar að ná bestu árunum hans Victors þarf hann að vera þarna áttatíu ára plús. Þeir eru strax byrjaðir að halda utan um hann; Tony Parker, Manu Ginobili og Tim Duncan,“ sagði Tómas Steindórsson um hina heilögu þrenningu sem lék svo lengi með Spurs. Fjallað verður um nýliðavalið og Wembanyama í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 klukkan 20:00 í kvöld.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti