Mæta til leiks með ellefu stiga refsingu hangandi yfir sér Sindri Sverrisson skrifar 22. maí 2023 12:02 Dusan Vlahovic og félagar í Juventus komust í undanúrslit Evrópudeildarinnar en féllu úr leik eftir framlengingu gegn Sevilla. Getty/Nicolo Campo Ítalska knattspyrnusambandið fer fram á að ellefu stig verði dregin af Juventus fyrir að falsa bókhald félagsins á árunum 2019-2021, varðandi kaup og sölur á leikmönnum. Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Réttarhöldin fara fram í dag og samkvæmt frétt Reuters er búist við niðurstöðu síðdegis. FIGC prosecutor Giuseppe Chine has asked for Juventus to be handed an 11-point deduction in their new capital gains trial.https://t.co/jUhQMN9oX1 #Juventus #FIGC #SerieA #Calcio— Football Italia (@footballitalia) May 22, 2023 Juventus á einmitt leik fyrir höndum í kvöld, á útivelli gegn Empoli. Ef engin stig verða dregin af Juventus er liðið svo gott sem öruggt um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, því liðið er með 69 stig í 2. sæti. Eftir leiki kvöldsins verða tvær umferðir eftir. En verði ellefu stig tekin af Juventus dregst liðið niður í 7. sæti, eins og staðan er núna, og þyrfti kraftaverk til að komast í hóp fjögurra efstu liðanna og í Meistaradeildina. Liðið gæti hins vegar náð inn í Evrópudeildina eða Sambandsdeildina. Tímabilið hefur verið rússíbani fyrir Juventus vegna málsins. Fimmtán stig voru dregin af liðinu í janúar en íþróttamálayfirvöld í landinu felldu þá refsingu úr gildi í apríl og fyrirskipuðu ný réttarhöld, svo Juventus fékk þá aftur stigin og komst í Meistaradeildarsæti. Af Juventus er það einnig að frétta að hörð barátta virðist ætla að verða um framherja félagsins, Dusan Vlahovic. Félagaskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að Bayern München og Manchester United séu í kapphlaupi um kappann en að ekki sé rétt að Chelsea hafi gert tilboð í hann, eins og fréttir hafa verið um, þó að áhugi sé á honum. Understand Chelsea haven t sent 80m bid for Dusan Vlahovi , as of now. He s one of many strikers appreciated at the club but no bid/talks. #CFCBayern and Man United remain in the race for Vlahovi but still waiting for Juventus decision. https://t.co/dJ3dfw7mwk pic.twitter.com/EtbrhDjJBy— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 21, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira