Twitter fór á hliðina þegar Stólarnir unnu: Stytta af Pavel á Króknum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2023 22:30 Íslandsmeistarar Tindastóls Vísir/Hulda Margrét Það var mikið um að vera á Twitter á meðan á leikur Vals og Tindastóls fór fram í kvöld. Það er óhætt að segja að margir hafi samglaðst leikmönnum Tindastóls eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023 Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira
Stemmingin á Hlíðarenda er stórkostleg. Húsið er pakkað. Baukar afar vinsælir. Þetta er og verður skemmtun. Haldið ykkur fast. Passið sófann heima. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) May 18, 2023 Síðasti körfuboltaleikur sem ég fór á var Miami - Lakers. Þetta er svona 10x meiri stemmning og skemmtun. Þvílík umgjörð og stuðningsmenn. Það verða allir að fá að fara á svona leik. UPPLIFUN — Logi Geirsson (@logigeirsson) May 18, 2023 Jájá það er hægt að tala um umgjörð hér og umgjörð þar. Það er hægt að segja að það var troðið þetta mörgum inn í þetta hús og hitt. En það sem er að gerast á Hlíðarenda í kvöld hefur ekki sést hér á landi áður.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) May 18, 2023 Ég held með hvorugu liðinu en ég er samt að tapa mér úr stressi yfir þessum leik — Tanja Tomm (@tanjatomm) May 18, 2023 Þegar titillinn var svo í höfn dásamaði fólk leikinn og hamingjuóskum til Tindastóls og allra Skagfirðinga hreinlega rigndi inn. TINDASTÓLL ÍSLANDSMEISTARI Í FYRSTA SKIPTI.. ÞEEEETTTA ER ROOOOSALEGT! Til hamingju Stólar!!!! #subwaydeildin #körfubolti #bestasætið pic.twitter.com/iOsj7HDnr5— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 18, 2023 Ég hef aldrei séð körfuboltaleik unninn með þessum hætti. Þessi þriggja stiga snertilausa villa þarna undir lokin breytti öllu. Hvað í andskotanum. Þó ekki annað hægt en að samgleðjast með Stólum. Vá #karfan— Snærós Sindradóttir (@SnaerosSindra) May 18, 2023 Hvernig var ekki dæmd óíþróttamannsleg villa á Sigtrygg Arnar fyrir að fella Kára????Reynir aldrei við boltann.— fusi (@fusi69) May 18, 2023 Til hamingju Tindastóll!Kaupfélagið >Fasteignafélagið #korfubolti— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) May 18, 2023 Stöð 2 Sport á svo mikið hrós skilið fyrir alla umgjörðina í kringum körfuboltann. Valinn maður í hverju rúmi. Í settinu, í viðtölum, að lýsa. Rjóminn allsstaðar #BowDown— Maggi Peran (@maggiperan) May 18, 2023 Móðir allra íþrótta— Sigurður O (@SiggiOrr) May 18, 2023 Bestu körfuboltaleikir sem ég hef séð:1. Valur-Tindastóll oddur 20232. KR-Grindavík oddur 20093. KR-Njarðvík oddur 2015Til hamingju Stólar!— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) May 18, 2023 Þvílíkur endir á afmælisdeginum. Til hamingju Tindastóll @pavelino15 er mesti winner sportsins. Ótrúlegur.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Tindastóll — Auðunn Blöndal (@Auddib) May 18, 2023 Jahérna....rétt að ná mér niður eftir þessa veislu í Origo. Nenni ekki í einhvern heimskulegan samanburð og er skítsama hver er þjóðaríþróttin en mikið ótrúlega er körfubolti magnað og fallegt sport . Til hamingju Tindastóll, eigið þetta svo sannarlega skilið !!— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) May 18, 2023 Gef grænt á að þú mætir þunnur í radio á morgun @Auddib Hamingju Króksarar, what a game! — Egill Einarsson (@EgillGillz) May 18, 2023 Þessi leikur er eitthvað það sturlaðasta sem ég hef séð!!! Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) May 18, 2023 Svo yndislegt þegar landsbyggðarlið hampa Íslandsmeistaratitli. Tileinka honum vini mínum Halldóri Halldórssyni og gömlum liðsfélaga í FH, sem var formaður og aðalmaðurinn hjá Stólunum í fjölda ára. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) May 18, 2023 Ofboðslegur klassi yfir @FinnurStef eftir leik. Alvöru gæi.— Henry Birgir (@henrybirgir) May 18, 2023 Pavel Ermolinskij var að vinna Íslandsmeistaratitil annað árið í röð, þann fyrsta sem þjálfari en hann varð Íslandsmeistari sem leikmaður með liði Vals í fyrra. Til hamingju Tindastóll, til hamingju Pavel! Frábær sería, vel gert!!! Mögnuð umgjörð! Litla dæmið þessi karfa!! pic.twitter.com/7tru7eqGoU— Sindri Jensson (@sindrijensson) May 18, 2023 Til haminingju Tindastóll Stórbrotnir stuðningsmenn Rað-sigurvegari að þjálfa Frábærir leikmenn pic.twitter.com/5n2dA4794f— Gummi Ben (@GummiBen) May 18, 2023 Pavel pic.twitter.com/W3o7eGgcbo— Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) May 18, 2023 Þessi skepna er íslenskur körfubolti. pic.twitter.com/0QJTXYQjiC— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) May 18, 2023 Við hljótum að sjá styttu reista af Pavel á Króknum. Til hamingju Tindastóll — þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 18, 2023
Subway-deild karla Valur Tindastóll Tengdar fréttir Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12 Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Sjá meira
Pavel: Vildi fá að vera farþegi í þessu sem er að eiga sér stað núna Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, var hálf agndofa yfir stuðningsmönnum Tindastóls sem fögnuðu eins og óðir væru eftir að fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins var í höfn. Pavel sagði ekki ljóst hvort hann yrði áfram þjálfari liðsins. 18. maí 2023 22:12
Axel: Þetta er ólýsanleg tilfinning Axel Kárason hefur marga fjöruna sopið með Tindastól á sínum ferli en líkt og aðrir Skagfirðingar var hann að fagna Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta skipti í kvöld. 18. maí 2023 21:49