Fara með hvalveiðileyfi til EFTA Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. maí 2023 22:21 Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Vísir/Steingrímur Dúi Náttúruverndarsamtök Íslands hafa vísað veitingu hvalveiðileyfis til Hvals hf. til eftirlitsstofnunar EFTA. Lögfræðingur samtakanna segist telja að leyfið stangist á við Evrópureglur og vonar að stofnunin bregðist hratt við. Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís. Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira
Hvalur hf. er með veiðileyfi út þetta ár, en Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra segir að mikið þurfi að koma til svo leyfið fáist endurnýjað. Leyfið var veitt árið 2019 af Kristjáni Þór Júlíussyni, þáverandi ráðherra. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa nú beint leyfisveitingunni til ESA, eftirlitsstofununar EFTA, til að láta reyna á hvort hún standist Evrópureglur. „Þetta er í raun liður í mótmælum Náttúruverndarsamtakanna gegn aðgerðarleysi stjórnvalda, sem heimila þessar veiðar, þrátt fyrir niðurstöður um að dýravelferð sé ekki sinnt,“ segir Védís Eva Guðmundsdóttir lögfræðingur. Samtökin telji að leyfisveitingin samrýmist ekki evrópskum reglum um velferð dýra og matvælaöryggi. „Ásamt því að íslenska ríkið sé ekki að virða skuldbindingar sínar samkvæmt Parísarsamkomulaginu og EES-löggjöf um kolefnislosun.“ Þannig að þið eruð bókstaflega að skoða alla þætti sem mögulega gætu verið að? „Við teljum allavega ljóst að bæði dýravelferð, matvælaöryggi og loftslagsskuldbindingum sé teflt í hættu með því að heimila þessar veiðar.“ Óskað hefur verið eftir flýtimeðferð málsins hjá ESA, þar sem hvalveiðar ættu að hefjast innan fárra vikna. „Ef að matvælaráðherra bregst ekki við, þá vonum við að eftirlitsstofnun EFTA, sem sinnir þessu eftirliti líka gagnvart Íslandi, muni gera það skjótt,“ segir Védís.
Hvalveiðar EFTA Dýraheilbrigði Dýr Hvalir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Fleiri fréttir Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Sjá meira