Vel hefur gengið að verjast netárásum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. maí 2023 13:32 Guðmundur segir almenning ekki finna mikuið fyrir árásunum. Vísir/Arnar Svokallaðar álagsáraásir á netþjóna íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa haldið áfram í dag en vefur Isavia lá niðri um skamma stund í morgun. Sviðsstjóri hjá netöryggissveitinni CERT-IS segir að vel hafi gengið að verjast þessum árásum. Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“ Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Netárásir hafa verið gerðar á íslensk fyrirtæki og stofnanir í dag og í gær. Í gær lá vefur Alþingis niðri vegna álagsárásar. Í dag var svo gerð árás á vefþjóna Isavia og lá vefur félagsins niðri í skamma stund. Guðmundur Arnar Sigmundsson, sviðsstjóri netöryggissveitarinnar CERT-IS segir vel hafa gengið að verjast þessum árásum. „Flestar varnirnar grípa þetta bara allt og enginn hefur orðið var við eitt né neitt. Það hefur sannarlega orðið niðritími á ákveðnum síðum. Vefur Alþingis lá niðri í gær og það var ráðist á vef Isavia núna í morgun. hann datt niður í örskotsstund. Vefsíðan kom upp aftur næstum samtímis en full virkni stuttu síðar.“ Óvissustigi almannavarna var lýst yfir í gær vegna árásanna. „Það þýðir svosem lítið fyrir almenninng. Það þýðir meira fyrir rekstraraðila. Það þýðir að ákveðin samhæfingarstjórn hefur verið virkjuð milli rekstraraðila nauðsynlegrar þjónustu, Ríkislögreglustjóra og CERT-IS. Þar sem að við höfum meiri formfestu á okkar upplýsingaflæði og samskiptum til þess að lágmarka viðbragðstímann á á öllum vettvöngum. Hópurinn Noname57 hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni á netþjóna Isavia. „Noname57 er hópur hakkara og aðgerðarsinna sem hafa mikið verið að herja á innviði á netinu með augljósan og mikinn stuðning við rússneskan málstað.“
Netöryggi Netglæpir Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira